Þó blásið hafi á móti undanfarið og ýmsar umræður um framkvæmd og umgengni flöskugámsins þá klingir nú í kassa okkar og 1. söfnun barst í gær en eins og flestir vita þá kom Hallur og náði í pokana og fór…
1. söfnun úr flöskugámnum er komin í hús – trjákaup 2019
![1. söfnun úr flöskugámnum er komin í hús – trjákaup 2019 1. söfnun úr flöskugámnum er komin í hús – trjákaup 2019](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2018/08/IMG_7966-640x300.jpg)
Versló 2018 – Við varðeldinn
![Versló 2018 – Við varðeldinn Versló 2018 – Við varðeldinn](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2018/08/IMG_7975-640x300.jpg)
. Eftir allt leiðindaveðrið sem búið er að hrjá okkur í sumar þá tók veðurguðinn sig heldur betur á og skellti á góðu veðri sem við nýttum okkur svo sannarlega vel við varðeldinn. Eftir að ákveðið var að ekki yrði…
Varðeldur um VERSLÓ 2018 – hittingur kl. 21:00
![Varðeldur um VERSLÓ 2018 – hittingur kl. 21:00 Varðeldur um VERSLÓ 2018 – hittingur kl. 21:00](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2018/08/IMG_2365-1024x682-670x300.jpg)
Í ár verða engir „Barna Ólympíuleikar“ því miður, er þá ekki málið að hittast við varðeldinn sem verður raunverulegur í ár um kl. 21:00. Hans okkar hefur lofað glæsilegum eldi og því þarf fólk bara að koma með góða skapið…
Fræsingur í Kerhrauni sumarið 2018
![Fræsingur í Kerhrauni sumarið 2018 Fræsingur í Kerhrauni sumarið 2018](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2018/08/1234567-640x300.png)
Það þarf ekki að segja neinum frá því að sumarið 2018 hafi verið með þeim leiðilegri, þetta vita allir. Þetta leiðindaveður hefur leitt til þess að ekki hefur verið hægt að framkvæma eins mikið og lagt var upp með á…
Vætusumarið mikla í Kerhrauni árið 2018
![Vætusumarið mikla í Kerhrauni árið 2018 Vætusumarið mikla í Kerhrauni árið 2018](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2018/07/IMG_7712-640x300.jpg)
Það eru örugglega margir sem ekki vilja muna mikið eftir sumrinu 2018 enda með eindæmum úrkomusamt og meðalhiti frá 15. júní til 15. júlí aðeins 9° sem verður að teljast frekar lélegt. Hvað sem því líður þá erum við öll…
17. júní 2018 – Gleðilega þjóðhátíð Kerhraunarar
![17. júní 2018 – Gleðilega þjóðhátíð Kerhraunarar 17. júní 2018 – Gleðilega þjóðhátíð Kerhraunarar](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2018/06/35402051_2136242553056645_9222953487996813312_o-670x300.jpg)
Sumarið sem sjaldan eða aldrei hefur verið svona seint á ferðinni hefur greinilega haft gaman að því að láta bíða eftir sér. Hitastigið hefur ekki verið hátt og biðjum við verðurguðinn vinsamlega um að vera svo góðan að láta sólina…
G dagurinn var haldinn 9. júní 2018 – T dagurinn síðar í júní
![G dagurinn var haldinn 9. júní 2018 – T dagurinn síðar í júní G dagurinn var haldinn 9. júní 2018 – T dagurinn síðar í júní](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2018/06/012745b3f19742c72b0aaf18ff7c27ed1a33b6b2b5-670x300.jpg)
Það er svo gaman að sjá tré bætast við í Kerhrauninu og fólkið sem mætir leggur sitt að mörkum að auka gæði svæðisins. Það viðraði ekki sem best en rættist þó úr veðrinu um það leiti sem Kerhraunarar hófu störf.…
Samlagsstjórn með vinnudag – Golden Gate og Halls Gate
![Samlagsstjórn með vinnudag – Golden Gate og Halls Gate Samlagsstjórn með vinnudag – Golden Gate og Halls Gate](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2018/06/unt14-640x300.png)
. Ákveðið var að koma ristarhliðinu niður þar sem það hafði verið fjarlægt þegar vegaframkvæmdir voru í fyrra og í leiðinni var ákveðið að setja gamla ristarhliðið sem Kerhraun átti á milli hólanna. Planið er að þar verði svo settur…
G&T dagurinn verður haldinn 9. júní 2018 og hefst kl. 13:00
![G&T dagurinn verður haldinn 9. júní 2018 og hefst kl. 13:00 G&T dagurinn verður haldinn 9. júní 2018 og hefst kl. 13:00](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2016/05/IMG_3251-640x300.jpg)
Loksins, loksins er komið að því að halda G&T daginn en það hefur mikið gengið á í veðrinu þetta vorið og ekki verið hægt að taka upp tré fyrr en langt var liðið á vorið, svo fór fólk á „eyðslufyllirí“…
LOKUN við Biskupstungnabraut 2. júní frá kl 10:00-12:00
![LOKUN við Biskupstungnabraut 2. júní frá kl 10:00-12:00 LOKUN við Biskupstungnabraut 2. júní frá kl 10:00-12:00](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2018/05/CIMG1735-1024x768-670x300.jpg)
Vegna framkvæmda á Samlagsvegi verður ekki hægt að keyra inn í Kerhraunið af Biskupstungnabrautinni heldur verður að fara á milli hólanna. Ástæðan er sú að setja þarf niður ristarhlið sem tekið var upp þegar farið var í fyri framkvæmdir. Í…