Það er nú meira hvað þessir strákar eru duglegir, búnir með framkvæmdir og komnir á Selfoss að fá sér steik enda eiga þeir það svo sannarlega skilið. Innilegar þakkir til allra þeirra sem komu að verkinu. Gaman að byrja á…
Samlagsvegurinn tilbúinn – Vonandi fræsingur næst
![Samlagsvegurinn tilbúinn – Vonandi fræsingur næst Samlagsvegurinn tilbúinn – Vonandi fræsingur næst](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2018/05/IMG_1113-e1525440206925-480x300.jpeg)
Breyting á þungatakmarkanatímabilinu – Aflétt að kvöldi 8. maí nk.
Þungatakmörkunum verður aflétt að kvöld 8. maí nk. Margir eru í framkvæmdahug og ættu því að fara að geta planað verk sín. Hafa skal í huga að verkárni er alltaf góð og lóðarhafi ber alla ábyrgð á þeim framkvæmdum sem…
Samlagsstjórn blæst til framkvæmda
![Samlagsstjórn blæst til framkvæmda Samlagsstjórn blæst til framkvæmda](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2018/05/burr-670x300.jpg)
Þó veður séu válynd þessa dagana þá heldur Samlagsstjórnin sig við ákvarðanir sem teknar voru í kjölfar aðalafunda. Eins og flestir vita þá er eftir að setja yfirlag á „Gömlu Biskupstungnabrautina“ sem fékk mikla umönnun í fyrra. Snemma í morgun…
ATH!!! Ítrekun vegna þungatakmarkana í Kerhrauni
![ATH!!! Ítrekun vegna þungatakmarkana í Kerhrauni ATH!!! Ítrekun vegna þungatakmarkana í Kerhrauni](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2018/03/þungi-670x300.png)
Vegna fyrispurna um hvort hægt sé að koma með steypubíla, steypudælur og gáma á svæðið á þessum tíma þá er því til að svara að það eru þungatakmarkanir í gildi og þær ber að virða enda eru samþykktir félagsins eftirfarandi:…
Gleðilegt sumar kæru Kerhraunarar
![Gleðilegt sumar kæru Kerhraunarar Gleðilegt sumar kæru Kerhraunarar](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2018/04/SOL-670x252.png)
Í dag er „Sumardagurinn fyrsti“ og það boðar gott því þá er stutt í að sólin rísi á himni og hitinn stígi upp á við. Sumarið verður vonandi okkur hliðholt og gott og við getum notið þess að vera í…
Gleðilega páska kæru Kerhraunarar
![Gleðilega páska kæru Kerhraunarar Gleðilega páska kæru Kerhraunarar](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2018/04/paskar-670x300.png)
Páskakveðjan kemur heldur seint þetta árið en segja má að það hafi jákvæða hlið, þá er hægt að segja frá hvað gerðist um páskana. Að vanda var fjölmennt á svæðinu og víða mátti sjá og heyra að verið var að…
Vatnslaust í Kerhrauni frá 13:30 -16:00 mánudaginn 26.03 2018
![Vatnslaust í Kerhrauni frá 13:30 -16:00 mánudaginn 26.03 2018 Vatnslaust í Kerhrauni frá 13:30 -16:00 mánudaginn 26.03 2018](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2018/03/hitav_5.jpg)
Vegna viðgerða á dælustöð vatnsveitu í Búrfelli mun vera kaldavatnslaust mánudaginn 26.03 2018 á eftirfarandi svæðum frá kl 13:30-16:00. Búrfell, Ásgarður, Sogsvegur, Miðengi, Kerhraun, Kerengi, Klausturhólar.
Breyting á þungatakmörkunum – Í GILDI ERU ÞUNGATAKMARKANIR
Hér með tilkynnist að breyting hefur verið gerð á þungatakmörkunum frá því sem auglýst var. Vegaagerðin er búin að setja 10 t öxulþunga á Biskupstungnabraut og eftir að vegurinn var skoðaður hjá okkur af fagmönnum var ákveðið að flýta tímabilinu…
Andlátsfrétt
10. febrúar 2018 lést Erik Carlsen einn af frumbyggjum Kerhraunsins. Erik og eiginkona hans Lilja Hjartardóttir keyptu lóð nr. 51 í Kerhrauninu fyrir næstum 25 árum og hafa í gegnum árin eytt ekki ófáum stundum við að gróðursetja og byggja sér sumarhús.…
Stjórnarfundarboð 1. mars 2018
![Stjórnarfundarboð 1. mars 2018 Stjórnarfundarboð 1. mars 2018](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2017/01/123.png)
1 stjórnarfundur nýrrar stjórnar verður haldinn 1. mars 2018 hjá Sölva formanni og hefst kl. 17:30 Dagskrá: Skipting verkefna stjórnarmanna Staðsettning funda Girðing Göngustígur Vegaframkvæmdir Umræða um Viðhaldsnefnd Umræða um Skemmtinefnd Drónar Ljósleiðari Annað