Andlátsfrétt

Sigríður Kolbrún Þráinsdóttir eða Sigga hans Ella eins og fréttaritari kallaði hana alltaf andaðist 29. desember sl. á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Sigga og Elli áttu bústað í Kerhrauni 6 og nutu þess að dvelja þar en síðustu ár höfðu þau hjónin…