Þungatakmörkunum verður aflétt frá og með 11. maí. Margir eru í framkvæmdahug og ættu því að fara að geta planað verk sín. Hafa skal í huga að verkárni er alltaf góð og lóðarhafi ber alla ábyrgð á þeim framkvæmdum sem hann…
Breyting á þungatakmörkunum – Aflétt frá og með 11. maí

Trambólínstjórinn hefur lokið vorverki sínu

Nú kætast allir undir þrítugu því Steini Trambólínstjóri er búinn að setja AÐAL tryllitækið upp, búið að prufukeyra af tveimur eins og því er sumarið formlega mætt í „Úti móa“. Njótið vel í sumar en verið varkár. Takk fyrir Steini…
Átak í maí – FLÖSKUSÖFNUN

Sennilega hefur safnast upp heill hellingur af flöskum og dósum hjá okkur Kerhraunurum í COVID ástandinu, því langar stjórn að efna til átaks um söfnun á flöskum og dósum í maí til styrktar félaginu en eins og allir vita þá…
Gleðilegt sumar kæru Kerhraunarar

Í dag er runninn upp sá dagur sem flest ef ekki öll okkar hafa beðið eftir í marga mánuði, þessi dagur markar upphaf sem felst í því að öll ætlum við að fagna sumrinu, njóta þess og gera svo ótal…
Nýju gámarnir hjá gámastöðinni við Seyðishóla

Þeir líta aldeils vel út nýju gámarnir sem búið er að koma fyrir á svæði gámaþjónustunnar við Seyðishóla og í framtíðinnu munum við þurfa að leggja leið okkar þangað með allt rusl flokkað og fínt frá gengið
Gleðilega óvenjulega páska kæru Kerhraunarar

Það mun sennilega enginn mótmæla því að gengnir eru í garð einhverjir óvenjulegustu páskar sem flest okkar hafa upplifað, það eru flest okkar algjörlega meðvituð um að þetta tímabil mun reyna á og núna reynir á sameiningu þjóðarinnar að standa…
Fordæmalausar aðstæður vegna COVID-19

Árið 2020 reiknuðu flestir með að yrði allt öðruvísi heldur en raunin hefur verið, á nokkrum dögum snerist heimurinn á hvolf út af Covid vírusnum og daglegt líf er svo sannarlega ekki í föstum skorðum. Fólk er að aðlaga sig…
Þungatakmarkanir taka gildi 1. apríl og gilda til 20. maí 2020

Nú er að skella á sá tími ársins þegar þungatakmarkanir taka gildi og að vanda er gildistíminn frá 1. apríl til 20. maí 2020.Vegna tíðra fyrispurna um hvort hægt sé að koma með vöru- og steypubíla, steypudælur og gáma á svæðið…
Reglum um sóttkví gilda líka í sumarhúsm
Við vitum að fólk sem er í sóttkví nýtir sér það að fara upp í bústað og njóta þess sem umhverfið hefur upp á að bjóða. Nú var verið að gefa út leiðbeiningar frá sveitarfélaginu og auðvitað förum við 100%…
Aðalfundur 2020
Aðalfundurinn sem stjórn var búin að ákveða að halda 28. mars nk. (var bókað í síðustu fundargerð) verður frestað um óákveðin tíma í ljósi aðstæðna. Í samþykktum félagsins stendur að aðalfundur skuli halda fyrir 15. apríl ár hvert og fyrir…