Trambólínstjórinn hefur lokið vorverki sínu

Nú kætast allir undir þrítugu því Steini Trambólínstjóri er búinn að setja AÐAL tryllitækið upp, búið að prufukeyra af tveimur eins og því er sumarið formlega mætt í „Úti móa“. Njótið vel í sumar en verið varkár.

Takk fyrir Steini minn þetta er flott hjá þér