Febrúar hefur verið risjóttur veðurfarslega séð, þó hefur Kerhraunið skartað sínu fegursta marga daga og mikil unun á að horfa fyrir þá sem eru hér öllum stundum. Ófærð verið með jöfnu millibili og Finnsi tók sig til að fékk sér…
Febrúarfegurð með ýmsu ívafi

Upplýsingar frá oddvita Grímsnes- og Grafningshrepps

Körfur undir lífrænan úrgang: Til þess að hjálpa fólki að komast af stað í flokkun á lífrænum úrgangi hefur sveitarfélagið ákveðið að gefa öllum frístundahúsaeigendum sérstök söfnunarílát fyrir úrganginn. Um er að ræða græna 8 lítra körfu með loki sem…
Nýjar reglur um sorpflokkun í GOGG – Gildistaka 1.1.2020

. Eins og fram kom í bréfi sem allir eigendur frístundahúsa fengu nú fyrir jólin frá oddvita Grímsnes- og Grafningshrepps kom fram að nýjar reglur um flokkun og úrgangsmál tóku gildi um áramótin. Nú verða allir að flokka heimilissorp í…
Stjórnarfundargerð 5. fundar haldinn 20. janúar 2020
Sjá Innranet.
Stjórnarfundarboð 20.02.20

Stjórnarfundurinn verður haldinn hjá Fannýju Gunnarsdóttur, formanni að Hlaðhömrum 13, Reykjavík og hefst kl. 16:30 Dagskrá: Snjómokstur Samlagsvegur Bréf oddvita GOGG Fjármál Aðalfundur Önnur mál
Um hávetur fjölgar húsunum í Kerhrauni mest

. Það verður að segast alveg eins og er að fréttaritari er farinn að trúa því að það verði reist hér fleiri hús í vetur en á komandi sumri, en nb. þessi eru bara tímabundið. Fjöldkyldan í Hraunholti 49/50 fékk…
Tímabundin fjölgun húsa í Kerhrauni

. Já þið lesið rétt þetta hús er reist til að standa tímabundið hér í Kerhrauni og var tekið samdægurs í notkun af eigendunum. Fjölskyldan og hundurinn í nr. 106 tók sig til í gær og reisti þetta hús sem…
Já það var fjör, já það var fjör í Kerhrauni í janúar

. Aðfaranótt 10. janúar gerði ansi vont veður og varð þungfært á svæðinu, um morguninn í alveg yndislegu veðri þar sem jólaljósin nutu sín í botn þá fór bjartsýni maðurinn á rafmagnsbílnum af stað og gerði sér lítið fyrir og…
Gleðilegt nýtt ár kæru Kerhraunarar

2019 myndir úr Kerhrauni
