• Kerhraun Facebook

Kerhraun

félag frístundahúsaeigenda

  • Heim
  • Um félagið
  • Skipulag
    • Útivistarsvæði
  • Innskrá
  • Myndavél
  • Hliðið

Fámennir og góðmennir „Barna Ólympíuleikar“ á Versló 2017

Fámennir og góðmennir „Barna Ólympíuleikar“ á Versló 2017

Það var ekki margt um manninn á þessum leikum og veðurguðinn lét það berlega í ljós með að hella úr skálum sínum akkúrat meðan á leikunum stóð. Börnin höfðu samt gaman að og það er fyrir öllu og neðangreinda myndir…

By Guðrún Njálsdóttir | 8.ágúst. 2017 | Óflokkað |
Read more

Síðasta opnunarhelgi Kerbúðarinn er Versló helgin

Síðasta opnunarhelgi Kerbúðarinn er Versló helgin

Kerbúðin hefur vakið athygli og margir hafa lagt leið sín þangað til að versla, jafnvel aðkomufólk þekkir búðina og margir hafa lagt við rafhliðið og labbað í búðina til að kaupa. Næsta helgi er síðasta opnunarhelgin og því hefur „Mamma terta“ ákveðið…

By Guðrún Njálsdóttir | 3.ágúst. 2017 | Óflokkað |
Read more

Versló 2017 – „MINI Ólympíuleikar“ barna

Versló 2017 – „MINI Ólympíuleikar“ barna

„MINI Ólympíuleikarnir 2017“ hefjast stundvíslega kl. 13:00, stundvíslega kl. 13:00  laugardaginn 5. ágúst nk. við gatnamótin hjá Sóley og fjölskyldu, fyrir þá sem nýjir eru þá eru Sóley og fjölskylda í gula bústaðnum sem er beint á móti þegar hægum akstri er lokið…

By Guðrún Njálsdóttir | 1.ágúst. 2017 | Óflokkað |
Read more

Nýr göngustígur senn tilbúinn milli lóða nr. 105 og 106

Nýr göngustígur senn tilbúinn milli lóða nr. 105 og 106

Mörg ef ekki öll sumarhúsafélög væru stolt af því að eiga jafn duglegan hóp og við eigum meðal vor, alltaf verið að gera Kerhraunið okkar betra og betra og útivistarfólk fer senn að geta tekið langa göngutúra um svæðið. Nú…

By Guðrún Njálsdóttir | 1.ágúst. 2017 | Óflokkað |
Read more

Fegursta Kerhraun í heimi – hitamet ársins?

Fegursta Kerhraun í heimi – hitamet ársins?

Það verður að segjast að það var smá skrýtin tilfinning að vera að hæla þessum fallega degi og sýna hversu Kerhraunið er fagurt að þá skelfur bara húsið enda er jarðskjálftahrina við Fagradagsfjall á Reykjanesi. Vonandi verður ekki mikið um…

By Guðrún Njálsdóttir | 26.júlí. 2017 | Óflokkað |
Read more

Nýtt flöskusöfnunarár – frábær árangur

Nýtt flöskusöfnunarár – frábær árangur

Það verður ekki upp á okkur logið Kerhraunara að við erum á góðu skriða í drykkjunni. Fyrsta ferð með flöskur og dósir var farin sl. laugardag og auðvitað voru það Steinunn og Hallur sem redduðu okkur og færum við þeim…

By Guðrún Njálsdóttir | 25.júlí. 2017 | Óflokkað |
Read more

GOGG – fasteignagjöld – heimagisting

GOGG – fasteignagjöld – heimagisting

Grímsnes- og Grafningshreppi hefur borist fjöldi fyrirspurna frá einstaklingum sem eiga fasteignir innan sveitarfélagsins um tilhögun álagningar fasteignaskatts á árinu 2017 en fasteignareigendum sem fengið hafa leyfi til heimagistingar hefur verið gert að greiða sama skatthlutfall fasteignarskatts og fasteignareigendum almenns…

By Guðrún Njálsdóttir | 19.júlí. 2017 | Óflokkað |
Read more

Ristarhlið fjarlægt – fræsingur í brekkuna – allt með aðstoð góðra manna og einnar kerlingar

Ristarhlið fjarlægt – fræsingur í brekkuna – allt með aðstoð góðra manna og einnar kerlingar

Það hafa verið miklar framkvæmdir undanfarið á vegum í Kerhrauninu og þess má geta að sett var í brekkuna inn á svæðið undirlag sem átti eftir að valta, þeir sem vel þekkja til vita að vandræði urðu með brekkuna þegar…

By Guðrún Njálsdóttir | 15.júlí. 2017 | Óflokkað |
Read more

Fyrri fræsingardegi lokið – Hvað nú? – Jú, keyra HÆGT

Fyrri fræsingardegi lokið – Hvað nú? – Jú, keyra HÆGT

Hver hefur ekki heyrt um steypuskjálfta?, þeir sem hann þekkja vita að ljúfustu menn verða alveg óðir þegar þeir fá þennan umrædda skjálfa, en færri vita kannski hvernig fræsingarskjálfti er, hann er ekki óáþekkur nema að þar baða menn út…

By Guðrún Njálsdóttir | 9.júlí. 2017 | Óflokkað |
Read more

Vegaframkvæmdir í Kerhrauni 9. og 10. júlí 2017

Vegaframkvæmdir í Kerhrauni 9. og 10. júlí 2017

Það verður settur fræsingur á beina kaflannn sunnudaginn 9. júlí alls 6 bílar, fyrsti bíll kemur um kl. 9:30 og verður keyrt fram undir kl. 13:00 sem þýðir að erfitt gæti verið um tíma að komast inn og út af svæðinu,…

By Guðrún Njálsdóttir | 9.júlí. 2017 | Óflokkað |
Read more
  • « Previous
  • Next »

Fyrir nýja Kerhraunara

Gagnlegar fyrstu upplýsingar

Snjómokstur 2025


Fyrirvarinn á snjómostrinum er:
EF VEÐUR LEYFIR.
INN kl. 18:00 og ÚT 15:00

Dósasöfnun Kerhraunara

OPNUNARTÍMAR GÁMASTÖÐVAR

NÝR OPNUNARTÍMI

Myndavélar – Leiðin austur

LEIÐIN AUSTUR

Umgengnisreglur Kerhrauns



maí 2025
M Þ M F F L S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« apr    

Færslusafn

  • Kerhraun Facebook
Copyright ©2025 Kerhraun | Theme by: Theme Horse | Powered by: WordPress