Það var ekki margt um manninn á þessum leikum og veðurguðinn lét það berlega í ljós með að hella úr skálum sínum akkúrat meðan á leikunum stóð. Börnin höfðu samt gaman að og það er fyrir öllu og neðangreinda myndir…
Fámennir og góðmennir „Barna Ólympíuleikar“ á Versló 2017
