Nýtt flöskusöfnunarár – frábær árangur

Það verður ekki upp á okkur logið Kerhraunara að við erum á góðu skriða í drykkjunni. Fyrsta ferð með flöskur og dósir var farin sl. laugardag og auðvitað voru það Steinunn og Hallur sem redduðu okkur og færum við þeim okkar bestu þakkir fyrir að taka þetta.

Þetta er upphaf nýrrar söfnunar og mun afrakstrinum verða eytt næsta sumar.