Fegursta Kerhraun í heimi – hitamet ársins?

Það verður að segjast að það var smá skrýtin tilfinning að vera að hæla þessum fallega degi og sýna hversu Kerhraunið er fagurt að þá skelfur bara húsið enda er jarðskjálftahrina við Fagradagsfjall á Reykjanesi. Vonandi verður ekki mikið um skjálfta…))))))).