Fámennir og góðmennir „Barna Ólympíuleikar“ á Versló 2017

Það var ekki margt um manninn á þessum leikum og veðurguðinn lét það berlega í ljós með að hella úr skálum sínum akkúrat meðan á leikunum stóð. Börnin höfðu samt gaman að og það er fyrir öllu og neðangreinda myndir tóku Sóley og fjölskylda og þökkum við þeim innilega fyrir þeirra framlag.

 

Elsta barnið skemmti sér konunglega og ætlar að mæta á öll mót