Versló 2017 – „MINI Ólympíuleikar“ barna

„MINI Ólympíuleikarnir 2017“ hefjast stundvíslega kl. 13:00, stundvíslega kl. 13:00  laugardaginn 5. ágúst nk. við gatnamótin hjá Sóley og fjölskyldu, fyrir þá sem nýjir eru þá eru Sóley og fjölskylda í gula bústaðnum sem er beint á móti þegar hægum akstri er lokið á beina kaflanum. Sem sé gula húsið er leikvangurinn.

Þar skemmta börn og fullorðnir sér og auðvitað fá börnin verðlaunapening fyrir þátttökuna.

Hver man ekki eftir þessu síðan í fyrra?????? – ALLT SEM SEGJA ÞARF..)))))))))))))))

MINI Olimpíuleikar barna árið 2016 KERHRAUNSHÚ IÐ