Þá má segja að þetta séu merk tímamót því loksins mundi „Amma myndar“ eftir því að taka mynd á stjórnarfundi. Fundurinn var haldinn hjá Fanný og Herði og því var tilvalið að biðja Hörð að skella af svona eins og…
Fyrsta sinn í sögu Kerhrauns – myndir frá stjórnarfundi
![Fyrsta sinn í sögu Kerhrauns – myndir frá stjórnarfundi Fyrsta sinn í sögu Kerhrauns – myndir frá stjórnarfundi](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2014/10/P1020976-670x300.jpg)
Fréttir til aðdáenda Sitkaöls – frábær planta
![Fréttir til aðdáenda Sitkaöls – frábær planta Fréttir til aðdáenda Sitkaöls – frábær planta](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2014/10/P1020972-670x300.jpg)
Sem mikill aðdáandi Sitkaöls þá verð ég að halda því hér á lofti að þessi yndislega planta stendur svo lengi laufguð fram á haust að það er aðdáunarvert. Meðfylgjandi eru myndir sem teknar voru laugardaginn 4. október 2014 þegar fyrsti…
Dularfullu sporin sem enn er óráðið hverjum tilheyra
![Dularfullu sporin sem enn er óráðið hverjum tilheyra Dularfullu sporin sem enn er óráðið hverjum tilheyra](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2014/10/P1020968-670x300.jpg)
Nú þarf að ráða sér rannsóknarmann til að leysa sporagátuna miklu. Skemmtilegt að sjá sporið sem bendir til þess að hér fari einfættur maður í stórri skóstærð, en svo hefur viðkomandi stigið til jarðar með hinn fótinn, þá sýnist mér…
Laugardagurinn 4. október byrjaði alhvítur í Kerhrauninu
![Laugardagurinn 4. október byrjaði alhvítur í Kerhrauninu Laugardagurinn 4. október byrjaði alhvítur í Kerhrauninu](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2014/10/P1020964-670x300.jpg)
Sá dagur sem vekur mann upp við það að veturinn sé kominn eða sé í námd er blandur tilfinningum, sumarið sem var svo skemmtilegt er að baki og framundan óvissa um hvort veturinn verði góður eða slæmur. En svo erum…
Stjórnarfundardagskrá 4. október 2014
Stjórnarfundur verður haldinn 4. október í Kerhrauni hjá ritara og hefst kl. 16:00. Dagskrá: 1. Vega – og stígagerð – staða 2. Dósagámur 3. Bréf til Sigurðar út af girðingu – fundur 4. Bréf til hreppsins – staða vatnsmála 5. Snjómokstur…
30. september 2014 – Búrfellið gránar kl. 16:20
![30. september 2014 – Búrfellið gránar kl. 16:20 30. september 2014 – Búrfellið gránar kl. 16:20](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2014/09/30-sept-670x300.png)
Þegar haustið skellur á með öllum sínum lægðagangi þá vitum við að veturinn er ekki víðs fjarri. Í dag 30. september 2014 varð Búrfellið grátt kl. 16:20 en kl. 16:25 var það ekki grátt. Við getum farið að búa okkur undir að…
Fallegasti dagur ársins 20. september 2014 – Á döfinni
![Fallegasti dagur ársins 20. september 2014 – Á döfinni Fallegasti dagur ársins 20. september 2014 – Á döfinni](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2014/09/P1020937-670x300.jpg)
Það er ekki hægt að bera á móti því að laugardagurinn 20. september hafi verið „fallegasti dagur“ ársins og á því skilið að vera minnst sem slíkur. Dagurinn var algjörglega vindlaus, sem sé dauðalogn allan daginn og sólin skein, þeir…
Viðeigandi mynd á degi sem þessum 10. september 2014
![Viðeigandi mynd á degi sem þessum 10. september 2014 Viðeigandi mynd á degi sem þessum 10. september 2014](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2014/09/skofla-670x300.jpg)
Þó að sumarið hafi ekki látið sjá sig sunnanlands þá kom haustið alveg á réttum tíma eins og vant er. Haustlitirnir eru mjög fallegir og loksins kom smá sólarglæta og í góðu veðri er allstaðar fallegt og gott að vakna…
Hilmar og Guðrún á 55 búin að selja og farin á vit ævintýranna
![Hilmar og Guðrún á 55 búin að selja og farin á vit ævintýranna Hilmar og Guðrún á 55 búin að selja og farin á vit ævintýranna](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2014/09/hogg.jpg)
Þessi ágætu hjón hafa verið Kerhraunarar í nokkur ár og fréttaritari varð þeirrar ánægju aðnjótandi að selja þeim lóð 55 þar sem þau reistu hús nokkru seinna. Nú eru tímamót hjá þeim, ákváðu þau í vor að selja og halda…
Haustgróðursetning, það er málið – plantan græðir 110%!!
![Haustgróðursetning, það er málið – plantan græðir 110%!! Haustgróðursetning, það er málið – plantan græðir 110%!!](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2014/09/tot-670x300.jpg)