Dularfullu sporin sem enn er óráðið hverjum tilheyra

Nú þarf að ráða sér rannsóknarmann til að leysa sporagátuna miklu. Skemmtilegt að sjá sporið sem bendir til þess að hér fari einfættur maður í stórri skóstærð, en

P1020968
svo hefur viðkomandi stigið til jarðar með hinn fótinn, þá sýnist mér að sá fótur sé nú heldur nettari og sú tilgáta að um einfættan mann sé úr sögunni.

P1020969

Er einhver með lausn?, sönnunargögnin eru bráðnuð.