Fréttir til aðdáenda Sitkaöls – frábær planta

Sem mikill aðdáandi Sitkaöls þá verð ég að halda því hér á lofti að þessi yndislega planta stendur svo lengi laufguð fram á haust að það er aðdáunarvert. Meðfylgjandi eru myndir sem teknar voru laugardaginn 4. október 2014 þegar fyrsti snjórinn féll að einhverju ráði í Kerhrauni, þessar elskur eru ekki nema 5-6 ára gamlar og enn segji ég það og skrifa að þetta er nr. 1 planta.

 

P1020971

P1020972