30. september 2014 – Búrfellið gránar kl. 16:20

Þegar haustið skellur á með öllum sínum lægðagangi þá vitum við að veturinn er ekki víðs fjarri.  Í dag 30. september 2014 varð Búrfellið grátt kl. 16:20 en kl. 16:25 var það ekki grátt. Við getum farið að búa okkur undir að sætta okkur við að það er langt í að aftur komi vor í dal.

Veturinn hefur sinn sjarma og við skulum vona að hann verði ekki snjóþungur því það kemur við budduna…)))

Það er fallegt Kerhraunið á öllum tíma ársins hvort sem að er grátt eða hvítt, en grænt er best.

 

30 sept