Það er eins og alltaf þegar rifja á upp hvort veður hafi verið gott eða ekki þá eru það myndir sem geta komist að hinu sanna. Kerhraunið er alltaf fallegt en stundum finnst manni það miklu fallegra þegar horft er…
Sólarstundir í Kerhrauni í ágúst 2014
![Sólarstundir í Kerhrauni í ágúst 2014 Sólarstundir í Kerhrauni í ágúst 2014](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2014/09/myndirrrr-670x300.png)
Haustgróðursetning í Kerhrauni 2014
![Haustgróðursetning í Kerhrauni 2014 Haustgróðursetning í Kerhrauni 2014](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2014/08/hordur-670x273.png)
Mörg ykkar kannast við að hafa fengið tölvupóst þar sem ykkur var boðið upp á plöntukaup með 30% afslætti þó í takmörkuðu magni. Upphaf þessa tölvupóst var það að Tóta fór í Kerhraunið í miðri viku og á leiðinna sló…
Tóta kallar ekki allt ömmu sína – áskorun með ís eða án ?
![Tóta kallar ekki allt ömmu sína – áskorun með ís eða án ? Tóta kallar ekki allt ömmu sína – áskorun með ís eða án ?](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2014/08/totaforsida.png)
Geri aðrir betur, en er orðið óhætt að sleppa henni aleinni í Kerhraunið, hvað heldur þú Hans? Myndin er hreyfð ekki af ástæðulausu. Stóðst þig að vanda eins og hetja, spurning að breyta „Mamma Terta“ í „Icecool“.
Stjórnarfundargerð 22. ágúst 2014
Sjá Innranet: Stjórnarfundir
Árið er 2004 – upphaf Kúlusúkk
![Árið er 2004 – upphaf Kúlusúkk Árið er 2004 – upphaf Kúlusúkk](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2014/08/20040909_landidpabba_vingerd_ofl-014-Small-640x300.jpg)
Nú skal gluggað í minningabók myndanna og upp kemur árið 2004, verður að segjast að það ár var skemmtilegt og mikið um að vera, enda verið að leggja grunn að góðri Kerhraunsframtíð. Mikið hefur breyst og í eftirfarandi myndaröð sanna myndirnar…
Við Ásgeirströð er mikið í gangi sumarið 2014
![Við Ásgeirströð er mikið í gangi sumarið 2014 Við Ásgeirströð er mikið í gangi sumarið 2014](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2014/08/asgeir-1-581x300.png)
Það hafa kannski ekki margir tekið eftir því að mikið er um að vera hjá Ásgeiri og Kristínu þetta sumarið, enda húsið ekki alveg í alfaraleið. Hvað sem því líður þá hefur komið fram hér áður að Ásgeiri er margt…
„Börn framtíðarinnar“ í „Útí móa“ eða „Börn náttúrunnar“?
![„Börn framtíðarinnar“ í „Útí móa“ eða „Börn náttúrunnar“? „Börn framtíðarinnar“ í „Útí móa“ eða „Börn náttúrunnar“?](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2014/08/10612846_797592036957934_1002822748837422653_n-670x300.jpg)
Er eitthvað yndilegra en að vera úti í náttúrunni og það í Kerhrauni, sjáið fallegu barnabörnin þeirra Tótu og Hans og takið eftir fallegu grenitrjánum líka.
Leiksvæðið „Útí móa“ – svona verður leiksvæði til
![Leiksvæðið „Útí móa“ – svona verður leiksvæði til Leiksvæðið „Útí móa“ – svona verður leiksvæði til](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2014/08/P1020835-670x300.jpg)
Flestir vita að stóra útivistarsvæðið í Kerhrauni var skiplagt fyrir nokkrum árum af skipulagsarkitekt, það hafa þá þegar verið mótaðir göngustígar sem nánast er búið að keyra í. Í sumar var ákveðið að setja niður leiktæki og fyrir valinu urðu 2…
Versló 2014 – „Mini ólympíuleikar barna“
![Versló 2014 – „Mini ólympíuleikar barna“ Versló 2014 – „Mini ólympíuleikar barna“](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2014/08/202-670x300.jpg)
Stórfjölskylda Sóleyjar og Gunna sá um að gera börnunum glaðan dag og tókst það vel þó segja megi að frekar fátt hafi verið mætt til leiks, en kannski er það veðrið sem truflar fólk eða það velur að fara annað þessa helgi,…
Versló 2014 – Söngur, glens og gaman við varðeldinn
![Versló 2014 – Söngur, glens og gaman við varðeldinn Versló 2014 – Söngur, glens og gaman við varðeldinn](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2014/08/IMG_2370-670x300.jpg)
Það á kannski ekki við að byrja á því að tala um veðrið en í þetta skipti á það vel við því brennan hafði verið auglýst kl. 20:00 á laugardagskvöldinu og takið nú eftir, veðrið var alveg frábært þegar stundin nálgaðist…