Fundurinn verður haldinn hjá Hans í Kerhrauninu og hefst kl. 13:30. Dagskrá: 1. Fjárhagsstaða 2. Vegamál/lögfræðingur 3. Mögulegur fundur með öðrum svæðum 4. Snjóvarnir – dúkur 5. Snjómokstur – Samningur um mokstur – birtingardagatal 6. Annað
Stjórnarfundardagskrá 12. nóvember 2016
Snjóvarnartilraun í gangi í Kerhrauni
Það þarf svo sem ekkert að rifja upp hvernig þetta kom til tals að gera tilraunir með snjóvarnir í Kerhrauni en erfið hefur fæðingin verið og vonandi í lagi að gera smá grín af henni. Tekin var ákvörðun um að…
Lok október og fegurðin engu lík
Ef þetta er ekki fegurð þá veit ég ekki hvað þetta er, gæti verið gull á þessum stað? það lýsir svo fallega í dag kl. 16:012
Fyrsti snjór vetrarins kom 25. október 2016
Þetta er það sem við vissum að við mættum eiga von á um að kæmi einn daginn, eftir langt og gott sumar þá er staðreynin sú að í staðin fyrir grænt er komið hvítt. Hvað þetta varir lengi veit ei…
Senn kemur veturinn og þá er gott að vera á Facebook
Það eru örugglega ekki margar vikur í það að snjórinn byrji að hrella okkur, sú hugmynd kom upp að ítreka við Kerhraunara að gerast meðlimir í hópnum „KERHRAUNARAR“ en með því auðveldar það samskipti okkar þegar snjómokstur er eða upplýsingar um…
Haustið 2016 hefur verið sérstaklega fallegt í Kerhrauni
Það er pínu langt um liðið síðan fréttir hefa verið skráðar á heimasíðuna en það er ástæða fyrir öllu þannig að nú skal haldið aftur á stað. Kerhraunarar hafa verið duglegir þetta sumarið og víðast hvar eitthvað verið framkvæmt, byggt,…
Stjórnarfundargerðir er gott að lesa
Kerhraunarar eiga auðvelt með að fá upplýsingar um starf félagsins en þurfa þó stundum að bera sig eftir þeim, það eru stundum nokkuð sérstakar afsakanir fyrir ógreiddu gjaldi sem gjaldkeri fær að heyra þegar hann stendur í innheimtu framkvæmdagjaldanna. Það…
1. september er skollinn á og verkefnastaða góð
Senn líður að lokum þeirra verkefna sem samþykkt voru á síðasta aðalfundi, það þýðir að senn kemur vetur og þá verður nýr aðalfundur með nýjum áskorunum. Allavega er verið að leggja lokahönd á vegaframkvæmdir ársins en aðeins var gefið meira…
Síðustu vegaframkvæmdir ársins 30. ágúst 2016
Senn líður að því að framkvæmdum ársins fari að ljúka enda haustið á næsta leiti þó allir séu enn í sumarstuði enda sumarið verið einstaklega gott við menn og gróður. Allir vita að vegurinn til vinstri á vegamótunum var hækkaður all…
Tilraun með snjóvarnargirðingar veturinn 2016 2017
Eins og kom fram á síðasta aðalfundi þar sem rætt var um snjómokstur, skaflamyndun og fleira tengt snjó þá voru nokkrir fundarmenn sem höfðu á því skoðanir hvar þyrfti að laga eða reyna að varna því að skaflar mynduðust. Nú…