Með sameiginlegu átaki um flöskusöfnun þá er þetta bara yndislegt og gaman að geta sýnt ykkur hvað þið eruð dugleg að safna og Steinunn og Hallur að skila. Þökk sé ykkur öllum, því vorum við ekki löngu byrjuð á þessu…
Það klingir í kassa Kerhraunara – kling kling kling
Sumarið 2016 í Kerhrauni
Það er gott fyrir þá sem ekki muna nákvæmlega hvað gerðist í gær hvað þá í fyrra hvernig veðrið var og þá er gott að eiga þetta skráð einhvers staðar þar sem hægt er að grípa í ef minnið bregst.…
Dósasöfnun Kerhraunara – stefnir í met
Það verður að segjast að dósasöfnun okkar Kerhraunara gengur vel og þið eigið hrós skilið, nú eru flestir farnir að skila öllu óbeygluðu og ekkert hefur borið á því síðustu tvær vikur að einhver þekki ekki mun á flöskugám og…
Versló 2016 – arineldur og lítið meira…))
Á maður ekki alltaf að segja eins og manni finnst?, það sagði mamma og þess vegna ætla ég að segja eins og mér finnst, „þetta var ekki skemmtilegasti „varðeldur“ sem hefur verið um versló í Kerhrauninu“. Ástæðan, jú það voru…
Versló 2016 – verðlaunaafhending barna
Verðlaunaafhending fyrir þáttöku í „MINI Ólympíuleikum“ barna var „varðeldinn“ og alltaf jafn gaman að sjá gleðina og spennuna hjá börnunum þegar þau fá verðlaunapeninginn. Ekki mættu öll börn um kvöldið en reynt var að hafa upp á þeim sem ekki komu til…
Versló 2016 – „MINI Ólympíuleikar“ barna
Þau slá ekki feilhöggin börnin í Kerhrauni þegar þau hittast á Versló og gera sér glaðan dag, foreldrar og aðstandendur gátu ekki setið á sér og tókst að vekja barnið í sér til að taka þátt í leikunum af miklum ákafa. Það er…
Sumaræfingar „Fimleikafélags Kerhraunsins“ pokauppsetning
Það hafa örugglega allir tekið eftir að vindpokinn hefur orðið minni og minni þann tíma sem hann hefur verið uppi, meðlimir fimleikafélagsins tóku því að sér að setja upp nýjan poka enda sá gamli orðinn ansi illa farinn sérstaklega eftir…
MINI Ólympíuleikum barna í Kerhrauni árið 2016 er lokið
Það verður að segjast alveg eins og er að þegar við Kerhraunarar gerum eitthvað saman þá er það alltaf rosalega skemmtilegt og engin undantekning í ár á VERSLÓ 2016 þar sem bæði börn og foreldrar hittust til að halda hina…
Versló 2015 – barnaleikar og varðeldur
Fjölskylduhátíð Kerhraunsins „VERSLÓ 2016″ verður laugardaginn 30. júlí nk. Hátíðin hefur verið vel heppnuð undanfarin ár og hafa Kerhraunarar og fjölskyldur þeirra sýnt sig og séð aðra þessa helgi í Kerhrauninu og skemmt sér. MINI Ólympíuleikarnir 2016 hefjast stundvíslega kl. 13:00,…
Svarbréf Umhverfisstofnunar 14. janúar 2016 til GOGG
Efnistökusvæði GOGG: 2. málsgrein er athyglisverð lesning