Fyrsti snjór vetrarins kom 25. október 2016

Þetta er það sem við vissum að við mættum eiga von á um að kæmi einn daginn, eftir langt og gott sumar þá er staðreynin sú að í staðin fyrir grænt er komið hvítt. Hvað þetta varir lengi veit ei neinn, vonandi tekur þetta fljótt upp en þýðir þó það að nú þarf að fara að bretta upp ermum og kanna með snjómokstur.

i-dag