Það er örugglega allir sammála því að enginn vetur hafi verið 2016 og það sem búið er af 2017, þó ein helgi fyrir áramót og önnur eftir áramót, vel gert „Veðurguð“. Þetta hefur ýmislegt í för með sér, t.d. að…
2. í vetri skall á föstudaginn 27. janúar
Þriðjudaginn 9. janúar 2017 er veðrið engu líkt
Það verður ekki hægt segja að veðrið hafi til þessa verið að angra okkur Kerhraunara enda erfitt að trúa því að veturinn sé í rauninni ekki kominn, hvað sem því líður þá er margir kostir við það, sérstaklega það að…
Áramótin marka tímamót. Þau eru endapunktur á tímaskeiði og við lítum um öxl. Við spyrjum okkur, var síðasta ár gott ár? Það fer auðvitað talsvert eftir því hver er spurður og það getur líka farið eftir því á hvaða sjónarhóli…
Milli jóla og nýársmyndir
Í safn minninganna verður þetta sett og gott að vita/muna að veður hefur verið mjög umhleypingasamt milli jóla og nýárs í Kerhrauninu, svo mikið að myndavélin og bæði jólaljósatrén slógu út og nú voru góð ráð dýr. Viðar og Lára…
Jólakveðjur til Kerhraunara 2016
Nú eru aðeins örfáir dagar til jóla og aðventan leið alltof, alltof hratt enda veðráttan þannig að jólin virtust vera órafjari. Margir velta nánast alltaf fyrir sér hvernig komandi jól muni nú verða en svarið liggur innra með okkur hverju og…
Pínu af rjúpunum okkar sem er algjörar krúttbollur
Það verður að segjast alveg eins og er að það fer alltaf sælutilfinning í gang þegar þessar elskur birtast á haustin og mikið er ég fegin að enginn frethólkar eru að koma til mín því að þá færi ég í…
Einstakt haust og það sem búið er af vetri 2016
Það er nú alltaf svo gaman að eiga myndir úr Kerhrauninu, því þarf að geyma þær þessar til að minna á hverju einstakt veðrið var seinnipart ársins 2016 jafnvel þó árið sé ekki búið þá mótmælir því enginn að veðrið…
ATH! Breyting um áramót á opnunartíma gámastöðvar
Vakin er athygli á breyttum opnunartíma sorpstöðvarinnar í Seyðishólum – linkur til hægri á forsíðunni öllum til þæginda.
Kveikt var á jólatrjánum laugardaginn 10. desember 2016
Senn koma jólin og þá þarf að huga að jólaverkum Kerhraunsins en þau eru aðallega fólgin í því að kveikja á jólatrjánum. Það er gaman að segja frá því að stóra grenitréð hefur stækkað um heilar 3 seríur, þess vegna…
Kerhraunið í bláma dagsins þann 16. nóvember 2016
Það er nauðsynlegt að eiga svona myndir til að dáðst að Kerhrauninu, því það gerist varla fallegra. Eftir um hálftíma er orðið dimmt í Kerhrauninu.