Þessi árstími er fallegur með alla sína haustliti en ekki er síðra að horfa á himininn þegar sólin er að setjast, en það eru örugglega skiptar skoðanir hvort er fallegra.
Kvöldfegurðin í Kerhrauni laugardaginn 30. september 2017

Stjórnarfundarboð sunnudaginn 1. okt. 2017
Stjórnarfundur verður haldinn sunnudaginn 1. október nk. í Kerhrauni og hefst kl. 13:00. Dagskrá: 1. Girðing – staða 2. Frágangur á tröppum 3. Frágangur á trambólíninu fyrir veturinn 4. Flöskupokar – staða og losun 5. Bæta efni í brekkuna inn á…
Mikilvægri og mikilli girðingarviðgerð lokið

Flest verk sem stjórn var með á dagskránni þetta árið er lokið, meðal þeirra er yfirferð girðingarinnar í Seyðishólnum en hún lá undir skemmdum og auglýsti stjórn eftir aðilum sem vildu fara í verið. Einn gaf sig fram og það var Viðar,…
Barnahópurinn hjá Ullu og Helga er sko stór

Hún Ulla okkar í Kerhrauni slær sko tvæ flugur í einu höggi og kemur svo sannarlega á óvart ekki síst þegar kemur að fjölskyldustærð. Það verður að segjast að það er gaman að hafa svona stóran hóp Kerhraunari í fréttum…
Versló 2017 – arinkubbaeldur

Þrátt fyrir að engar sérstakar auglýsingar hafi verið sendar út um formlega dagskrá um varðeldinn þá tók Elfar það að sér að bera hann á bakinu og fuðra upp í honum. Smá skilaboð á fésinu sem birt voru um að planað væri að…
Fámennir og góðmennir „Barna Ólympíuleikar“ á Versló 2017

Það var ekki margt um manninn á þessum leikum og veðurguðinn lét það berlega í ljós með að hella úr skálum sínum akkúrat meðan á leikunum stóð. Börnin höfðu samt gaman að og það er fyrir öllu og neðangreinda myndir…
Síðasta opnunarhelgi Kerbúðarinn er Versló helgin

Kerbúðin hefur vakið athygli og margir hafa lagt leið sín þangað til að versla, jafnvel aðkomufólk þekkir búðina og margir hafa lagt við rafhliðið og labbað í búðina til að kaupa. Næsta helgi er síðasta opnunarhelgin og því hefur „Mamma terta“ ákveðið…
Versló 2017 – „MINI Ólympíuleikar“ barna

„MINI Ólympíuleikarnir 2017“ hefjast stundvíslega kl. 13:00, stundvíslega kl. 13:00 laugardaginn 5. ágúst nk. við gatnamótin hjá Sóley og fjölskyldu, fyrir þá sem nýjir eru þá eru Sóley og fjölskylda í gula bústaðnum sem er beint á móti þegar hægum akstri er lokið…
Nýr göngustígur senn tilbúinn milli lóða nr. 105 og 106

Mörg ef ekki öll sumarhúsafélög væru stolt af því að eiga jafn duglegan hóp og við eigum meðal vor, alltaf verið að gera Kerhraunið okkar betra og betra og útivistarfólk fer senn að geta tekið langa göngutúra um svæðið. Nú…
Fegursta Kerhraun í heimi – hitamet ársins?

Það verður að segjast að það var smá skrýtin tilfinning að vera að hæla þessum fallega degi og sýna hversu Kerhraunið er fagurt að þá skelfur bara húsið enda er jarðskjálftahrina við Fagradagsfjall á Reykjanesi. Vonandi verður ekki mikið um…