Breyting á þungatakmarkanatímabilinu – Aflétt að kvöldi 8. maí nk.

Þungatakmörkunum verður aflétt að kvöld 8. maí nk. Margir eru í framkvæmdahug og ættu því að fara að geta planað verk sín.

Hafa skal í huga að verkárni er alltaf góð og lóðarhafi ber alla ábyrgð á þeim framkvæmdum sem hann stendur fyrir en nú er sumarið framundan og mörg hús munu rísa í Kerhrauninu okkur öllum til gleði og ánægju.