Breyting á þungatakmörkunum – Í GILDI ERU ÞUNGATAKMARKANIR

Hér með tilkynnist að breyting hefur verið gerð  á þungatakmörkunum frá því sem auglýst var.

Vegaagerðin er búin að setja 10 t öxulþunga á Biskupstungnabraut og eftir að vegurinn var skoðaður hjá okkur af fagmönnum var ákveðið að flýta tímabilinu og það verði frá 26. mars til 20. maí nk.

Kerhraunarar er vinsamlegast beðnir að virða þessar þungatakmarkanir enda ber vegurinn ekki þunga bíla á þessum árstíma, allir verktakar VITA þetta og eiga ekki að taka að sér vinnu á þessum tíma árs og ættu að vera leiðbeinendur okkar í þessum málum.

Öll vitum við að það kostar „augun úr“ að halda vegunum við og okkar vegir ekki í byrjun byggðir upp eins og þjóðvegir.

Skilti verður sett á rafhliðið og skilti breytt upp við Seyðishól.

.