Í dag er runninn upp sá dagur sem flest ef ekki öll okkar hafa beðið eftir í marga mánuði, þessi dagur markar upphaf sem felst í því að öll ætlum við að fagna sumrinu, njóta þess og gera svo ótal…
Gleðilegt sumar kæru Kerhraunarar
![Gleðilegt sumar kæru Kerhraunarar Gleðilegt sumar kæru Kerhraunarar](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2020/04/fáninn-670x300.png)
Nýju gámarnir hjá gámastöðinni við Seyðishóla
![Nýju gámarnir hjá gámastöðinni við Seyðishóla Nýju gámarnir hjá gámastöðinni við Seyðishóla](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2020/04/IMG_4811-640x300.jpg)
Þeir líta aldeils vel út nýju gámarnir sem búið er að koma fyrir á svæði gámaþjónustunnar við Seyðishóla og í framtíðinnu munum við þurfa að leggja leið okkar þangað með allt rusl flokkað og fínt frá gengið
Gleðilega óvenjulega páska kæru Kerhraunarar
![Gleðilega óvenjulega páska kæru Kerhraunarar Gleðilega óvenjulega páska kæru Kerhraunarar](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2020/04/IMG_4578-670x300.jpg)
Það mun sennilega enginn mótmæla því að gengnir eru í garð einhverjir óvenjulegustu páskar sem flest okkar hafa upplifað, það eru flest okkar algjörlega meðvituð um að þetta tímabil mun reyna á og núna reynir á sameiningu þjóðarinnar að standa…
Fordæmalausar aðstæður vegna COVID-19
![Fordæmalausar aðstæður vegna COVID-19 Fordæmalausar aðstæður vegna COVID-19](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2020/04/83B65E33-001A-4B18-8A6A-24AD90C01E9C.jpeg)
Árið 2020 reiknuðu flestir með að yrði allt öðruvísi heldur en raunin hefur verið, á nokkrum dögum snerist heimurinn á hvolf út af Covid vírusnum og daglegt líf er svo sannarlega ekki í föstum skorðum. Fólk er að aðlaga sig…
Þungatakmarkanir taka gildi 1. apríl og gilda til 20. maí 2020
![Þungatakmarkanir taka gildi 1. apríl og gilda til 20. maí 2020 Þungatakmarkanir taka gildi 1. apríl og gilda til 20. maí 2020](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2019/05/01a1b539e6a48f845476f58ee8b129070074865b69_00001-670x300.jpg)
Nú er að skella á sá tími ársins þegar þungatakmarkanir taka gildi og að vanda er gildistíminn frá 1. apríl til 20. maí 2020.Vegna tíðra fyrispurna um hvort hægt sé að koma með vöru- og steypubíla, steypudælur og gáma á svæðið…
Reglum um sóttkví gilda líka í sumarhúsm
Við vitum að fólk sem er í sóttkví nýtir sér það að fara upp í bústað og njóta þess sem umhverfið hefur upp á að bjóða. Nú var verið að gefa út leiðbeiningar frá sveitarfélaginu og auðvitað förum við 100%…
Aðalfundur 2020
Aðalfundurinn sem stjórn var búin að ákveða að halda 28. mars nk. (var bókað í síðustu fundargerð) verður frestað um óákveðin tíma í ljósi aðstæðna. Í samþykktum félagsins stendur að aðalfundur skuli halda fyrir 15. apríl ár hvert og fyrir…
Febrúarfegurð með ýmsu ívafi
![Febrúarfegurð með ýmsu ívafi Febrúarfegurð með ýmsu ívafi](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2020/03/IMG_4277-640x300.jpg)
Febrúar hefur verið risjóttur veðurfarslega séð, þó hefur Kerhraunið skartað sínu fegursta marga daga og mikil unun á að horfa fyrir þá sem eru hér öllum stundum. Ófærð verið með jöfnu millibili og Finnsi tók sig til að fékk sér…
Upplýsingar frá oddvita Grímsnes- og Grafningshrepps
![Upplýsingar frá oddvita Grímsnes- og Grafningshrepps Upplýsingar frá oddvita Grímsnes- og Grafningshrepps](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2020/03/epli-227x300.png)
Körfur undir lífrænan úrgang: Til þess að hjálpa fólki að komast af stað í flokkun á lífrænum úrgangi hefur sveitarfélagið ákveðið að gefa öllum frístundahúsaeigendum sérstök söfnunarílát fyrir úrganginn. Um er að ræða græna 8 lítra körfu með loki sem…
Nýjar reglur um sorpflokkun í GOGG – Gildistaka 1.1.2020
![Nýjar reglur um sorpflokkun í GOGG – Gildistaka 1.1.2020 Nýjar reglur um sorpflokkun í GOGG – Gildistaka 1.1.2020](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2020/01/ruslatunnur-670x261.png)
. Eins og fram kom í bréfi sem allir eigendur frístundahúsa fengu nú fyrir jólin frá oddvita Grímsnes- og Grafningshrepps kom fram að nýjar reglur um flokkun og úrgangsmál tóku gildi um áramótin. Nú verða allir að flokka heimilissorp í…