. Stundum er erfitt að láta hlutina ganga upp þrátt fyrir mikla skipulagningu en það er margt sem við mannfólkið ráðum ekki við og í aðstæðum sem slíkum þá verður að halda jafnaðargeði. Svo er sú staðreynd að þegar góðir…
Síðustu dagar maí 2020 – G&T dagur sem varð að T degi
Kynningarefni frá GOGG vegna frágangs sorps
, Nú er sumarið að hefjast með sól í heiði og meiri flokkun. Grenndarstöðvar Í dag ber að fagna en við höfum opnað grenndarstöðvarnar okkar sem hafa verið í vinnslu í u.þ.b. ár og erum við bara mjög sátt við…
G&T dagurinn 30. maí 2020 – Framkvæmd
Mæting kl. 12:00 á „Úti móa“ leiksvæðinu þar sem byrjað verður á pylsupartýi, en ef smá væta verður þá er grillað við gáminn sem er við beina kaflann en munið að það væri gott ef fólk meldaði sig inn svo ekki…
Fyrstu vegaframkvæmdir 2020 voru þann 22. og 23. maí
Aðal-áhugamál okkar flestra hér í Kerhrauni er að vegir verði góðir og jafnvel eins og Gamla Biskupstungnabrautin en til þess að af því geti orðið þarf að byggja vegina upp svo þeir verði nógu sterkir. Það er akkúrat það sem…
Blásið til losunar gámsins – tæming sem verður að trjám
Laugardaginn 16. maí 2020 var ákveðið að stjórnarmeðlimir kæmu saman við flöskugáminn til að tæma hann enda kominn tími til að eyða/breyta innihaldi hans í tré og það er alltaf spenningur fyrir því að sjá útkomuna. Hallur og Steinunn mættu…
„Fósturreitur“ á útivistarsvæði Kerhrauns
. Senn líður að því að G&T dagurinn verði haldinn og er hann um margt merkilegur því í 10 ár hefur félagið okkar keypt tré af Skógræktinni. Sennilega er afmælisafslátturinn ástæðan fyrir því að hversu mikill fjöldi trjáa var pantaður.…
G&T dagurinn 2020 verður haldinn laugardaginn 30. maí nk.
Laugardaginn 30. maí nk er komið að G&T deginum, sameiginlegum degi okkar Kerhraunara sem samanstendur af gróðursetningu og tiltekt ( G&T) og samtals verða gróðursettar 100 stafafurur á vegum félagsins í okkar fallega útivistarsvæði. Allur þessi fjöldi trjáa er tilkomin vegna þess…
Breyting á þungatakmörkunum – Aflétt frá og með 11. maí
Þungatakmörkunum verður aflétt frá og með 11. maí. Margir eru í framkvæmdahug og ættu því að fara að geta planað verk sín. Hafa skal í huga að verkárni er alltaf góð og lóðarhafi ber alla ábyrgð á þeim framkvæmdum sem hann…
Trambólínstjórinn hefur lokið vorverki sínu
Nú kætast allir undir þrítugu því Steini Trambólínstjóri er búinn að setja AÐAL tryllitækið upp, búið að prufukeyra af tveimur eins og því er sumarið formlega mætt í „Úti móa“. Njótið vel í sumar en verið varkár. Takk fyrir Steini…
Átak í maí – FLÖSKUSÖFNUN
Sennilega hefur safnast upp heill hellingur af flöskum og dósum hjá okkur Kerhraunurum í COVID ástandinu, því langar stjórn að efna til átaks um söfnun á flöskum og dósum í maí til styrktar félaginu en eins og allir vita þá…