Enn og aftur hefur það gerst að við Kerhraunarar tökum höndum saman í vinnu, í þetta skiptið var það vinnan á hinum árlega gróðursetningadegi sem við lukum með stæl. Vorið hefur verið svalt, kalt og vætusamt og það var í rauninni…
G&Tdagurinn 25. maí 2013 – Gróðursetningin
Stjórnarfundardagskrá 3. júni 2013
Stjórnarfundur verður haldinn mánudaginn 3. júní á A Mokka og hefst kl. 17:00. Dagskrá: 1. Gamla Biskupstungnabrautin – væntanlegar framkvæmdir 2. Hliðmál – aðgengi að Kerhraunssvæðunum 3. Vegamál innan svæðisins – heflun – söltun 4. Aðrar framkvæmdir sumarsins 5. Önnur mál
Stjórn félagsins þarf að taka ákvörðun um hvort myndir frá gróðursetningunni verði birtar á heimasíðunni
Hver man ekki eftir því þegar það kom í fréttum að tyrkneska ríkissjónvarpið hefi tekið þá ákvörðun að sýna ekki frá Eurovisionkeppninni og ástæðan var sú að von var á kossi á milli tveggja kvenna í einu atriðinu og færi atriðið í…
Kerbúðin opnar eftir vetrarlokun 2. júní 2013 kl. 14:00
Laugardaginn 2. júní nk. kl. 14:00 opnar Kerbúðið (MEGASTORE) aftur, eins og allir vita þá er þessi vinsæla verslun eingöngu opin yfir sumarmánuðina og hefur notið mikilla vinsælda sem náð hafa langt út fyrir okkar svæði og vitað er að…
Nýjir Kerhraunar að springja af gleði, bæði daginn fyrir G&T daginn og á G&T daginn í hellirigningu
Þegar fólk ákveður að kaupa í Kerhrauninu þá verður það sjálfkrafa „Kerhraunarar“ og það er einmitt það sem þessir síglöða unga folk varð á síðasta ári. Auðvitað voru allir ákafir í að byrja að gróðursetja og gera fínt hjá sér, eins og myndin gefur…
G&Tdagurinn 25. maí 2013 – Göngustígalagfæring
Það hefur viljað loða við hjá okkar í Kerhrauninu að tiltekt situr á hakanum og það er ekki gott til langtíma litið. Við þurfum að sameinast um að halda svæðinu sem fallegustu, muna að viðhalda því sem vel hefur verið…
G&Tdagurinn 25. maí 2013 – Vísir að „Formannstrjálundi“
Þessi elska átti þess ekki kost að vera með okkur á G&T deginum en hann var með okkur í huga og kom í flugumynd til að sækja sín tré og þar sem hann er alltaf svo iðinn verður honum fyrirgefið…
G&Tdagurinn 25. maí 2013 – Plöntuflutningar
Ekki verður G&T dagurinn fullkominn nema að vera með úrvals plöntur og það var sko enginn svikinn af því að versla við Gróðrarstöðina Kjarr en þar ræður ríkum frú Helga sem eys úr brunni visku sinnar alls konar fróðleik um…
G&T dagurinn 25. maí 2013 – Undirbúningur
Það er alltaf mikil tilhlökkun þegar G&T dagurinn fer að nálgast og þeir sem þekkja vel til vita að það er mikill undirbúningur og skipulagning sem liggur að baki slíkum degi. Þrátt fyrir það gleymist þreytan þegar dagurinn rennur upp eða öllu heldur…
G&T dagurinn 25. maí í Kerhrauni tókst vel þrátt fyrir vind og smá regn
Enn og aftur höfum við Kerhraunarar sýnt að þrátt fyrir smá rigningu þá klárum við það sem við settum okkur fyrir og gerðum það með stæl. Vorið hefur látið bíða eftir sér og ekki er hitanum fyri að fara, en…