Það hefur ekki mikið farið fyrir fréttaflutningi úr Kerhrauninu þetta sumarið enda fréttaritarinn þrælupptekinn og lítið sem ekkert að frétta eins og veðrið hefur verið, nú eu hefur hins vegar allt breyst og sumarið er komið, sólin skin glatt, allir…
Sumarið kom loksins og það með stæl – Næst kemur VERSLÓ
Veðrið í Kerhrauni 10. júlí 2013 – EKKI til að hrópa húrra fyrir
Það er nú nóg komið af vondu veðri á þessu sumri, enda orðið ansi slæmt þegar það sést ekki nema 100 metra vegna þoku og rigningar. Meðfylgjandi mynd gefur smá innsýn í ástandið..))))
Ábending til ökumanna – Aðgát við ræsið á beina kaflanum
Ástæða þykir að benda á að á beina kaflanum inn í Kerhrauninu hefur bíll keyrt ansi nærri kantinum við ræsið, það hefur orðið til þess að það hefur hrunið úr kantinum og djúpt skófar, nei ég meina hjólfar myndast.
Stjórnarfundargerð 4. júlí 2013
Sjá innranet: Stjórnarfundir
Stjórnarfundardagskrá 4. júlí 2013
Stjórnarfundur verður haldinn 4. júlí á A-Mokka og hefst kl. 17:00. Dagskrá 1. Vegamál innan og utan svæðis 2. Sparkvöllur 3. Verslunarmannahelgin 4. Önnur mál
Vegaframkvæmdir eru hafnar við „Gömlu Biskupstungnabrautina“
Loksins, loksins fer að sjá fyrir endann á þessu vegavandamáli, það er skemmst frá því að segja að fimmtudaginn 4. júlí hófust framkvæmdirnar og munu taka fljótt af. Það er mikilvægt að þeir sem þurfa að fara um veginn taki…
17. júní í Kerhrauni – Gleðilega þjóðhátíð
Sumarið er frekar seint á ferðinni í ár og þrátt fyrir að rignt hafi mikið síðustu vikur hefur hitastigið ekki verið hátt og þá helst um nætur, því er gróður sienna á ferðinni þo kippur hafi komið í vöxtinn síðustu…
Stjórnarfundargerð 3. júní 2013
Sjá innranet: Stjórnarfundir
G&Tdagurinn 25. maí 2013 – Pyslupartý
Það verður að segjast eins og er að gróðursetningadagurinn 2013 var sá votasti til þessa og myndirnar bera þess merki að fólki fannst hálf hráslagalegt að vera úti, þó runnu pylsurnar ljúflega niður og ef regnið vætti ekki nóg þá…
G&Tdagurinn 25. maí 2013 – „GLEÐIPINNINN“
Stjórn ákvað að birta sérstaka tilkynningu með eftirfarandi myndum….)))), þær voru teknar meðan á gróðursetningu stóð og ástæða birtingarinnar er sú að þær sína afskaplega vel hvernig einn af okkar kátustu Kerhraunurum kann svo vel að slá um sig, enda fengið viðurnefnið „GLEÐIPINNINN“ og stendur algjörlega undir því nafni. Það…