Nýjir Kerhraunar að springja af gleði, bæði daginn fyrir G&T daginn og á G&T daginn í hellirigningu

Þegar fólk ákveður að kaupa í Kerhrauninu þá verður það sjálfkrafa „Kerhraunarar“ og það er einmitt það sem þessir síglöða unga folk varð á síðasta ári.

Auðvitað voru allir ákafir í að byrja að gróðursetja og gera fínt hjá sér, eins og myndin gefur til kynna þá jaðraði við að þeir næðu „Alsælustiginu“ þegar þeir komu og sóttu trén sem þeir höfðu fest kaup á, en það er ekki alveg öruggt að þeir hafi gert sér grein fyrir þeirri miklu vinnu sem þeir áttu eftir að ynna af hendi um helgina en þeir nutu aðstoðar frá Elínu konu Ásbjörns.

 

Feðgarnir Jóhann og Ásbjörn bjuggu til heilan lund á einni helgi