G&T dagurinn 25. maí í Kerhrauni tókst vel þrátt fyrir vind og smá regn

Enn og aftur höfum við Kerhraunarar sýnt að þrátt fyrir smá rigningu þá klárum við það sem við settum okkur fyrir og gerðum það með stæl. Vorið hefur látið bíða eftir sér og ekki er hitanum fyri að fara, en „Ekki er svo með öllu illt að ei boði gott“  því í vætutíðinni sem hefur verið undanfarið þá varð hún til þess að við losnuðum allavega við að þurfa að fara í vatnssöfun á þessum degi.

Undirbúningur hefur verið í gangi í all nokkurn tími