Þegar G&T dagurinn nálgast þá er undirbúningur í fullum gangi, þessa stundina er verið að keyra rauðamöl sem keyra á í göngustígana um helgina. Allt er þetta planað og tímasett og vonandi gengur allt smurt þegar vinna hefst í fyrramálið, eldsnemma og…
Allt að gerast í Kerhrauni – Malarkeyrsla 23. maí 2014

Sjáumst eiturhress á G&T 2014 – 24. maí nk. kl. 13:00

Sól, sól skín á mig Sólin er risin, sumar í blænum, Sveitirnar klæðast nú feldinum grænum. Ómar allt lífið af ylríkum söng Unaðsbjörtu dægrin löng. Sól, sól skín á mig. Ský, ský burt með þig. Gott er í sólinni Að…
Er lífið ekki yndislegt – nýtt líf á leiðinni í Kerhrauni

Það er svo gaman að fylgjast með fuglunum þegar þeir eru að villa um fyrir manni og afvegaleiða til þess að það sé nú öruggt að ekki finnist eggin. Hjá Auði og Steina voru þessi fallegu egg við innkeyrsluna og…
Kerhraunið orðið rollufrítt árið 2014

Það er alltaf æðisleg tilfinning þegar búið er að yfirfara girðingu enda verður að koma í veg fyrir að rolluskjáturnar komi og éti allt sem við höfum lagt vinnu í að planta. Hverjum skyldi það nú vera að þakka að…
G&T dagurinn 2014 er 24. maí nk. – Dagskrá

Að vanda höldum við G&T daginn með „pomp og prakt“, full tilhlökkunar enda hefur alltaf tekist mjög vel til. Þrátt fyrir að heyrst hafi í röddum sem finnst komið nóg þá verður þessari venju vonandi ekki hætt enda þarf líka að…
Stjórnarfundargerð 7. maí 2014
Sjá Innranet: Stjórnarfundir
Senn líður að G&T degi – Keyrt í göngustíga þá helgi

Það er sannarlega að komast hugur í okkur Kerhraunara enda sumarið skollið á, eins og allir vita þá er G&T dagurinn laugardaginn 24. maí nk. og þann dag gróðursetjum við smávegis af trjám öllum til gleði og ánægju. Það verður…
Þungatakmarkanir í Kerhrauni gilda til 20. maí ár hvert

Kerhraunarar er vinsamlegast beðnir að virða þessar takmarkanir, vegurinn ber ekki þunga bíla á þessum árstíma því miður. Verktakar VITA þetta og eiga að vera leiðbeinendur ef beðið er um bíla eða vinnuvélar á þessum tíma ársins, annað er virðingarleysi.…
Snarpur jarðskjálfti á Suðurlandi 8. maí kl. 23:20

Snarpur jarðskjálfti fannst á Suðurlandi skömmu eftir klukkan 23:00. Jarðskjálftinn var 4,1 stig og fannst mjög vel á Selfossi. Einnig fannst hann á Hvolsvelli og væntanlega víða um Suðurland. Uppruni skjálftans var 9, 6 kílómetra suðaustur af Hestfjalli klukkan 23:15.…
Eurovisionkvöld í Kerhrauni – Niðurstaðan okkur í hag

Þegar ljóst var að Íslands komst áfram var eins og baráttusverðinu hafi verið hent beint fyrir framam myndavélina okkar og lokið hlutverki sínu þar. Áfram Íslands og trjákaupendur líka, núna er hver að verða síðastur að panta.