Snarpur jarðskjálfti á Suðurlandi 8. maí kl. 23:20

Snarpur jarðskjálfti fannst á Suðurlandi skömmu eftir klukkan 23:00. Jarðskjálftinn var 4,1 stig og fannst mjög vel á Selfossi. Einnig fannst hann á Hvolsvelli og væntanlega víða um Suðurland. Uppruni skjálftans var 9, 6 kílómetra suðaustur af Hestfjalli klukkan 23:15.

jards
Vonandi er þetta ekki það sem koma skal en samkvæmt upplýsingum „staðarhaldara“ Kerhrauns þá hristist allt og skókst og spurning hvort fólk ætti ekki að huga að þeim hlutum sé gætu hafa dottið miðað við fréttir sem má lesa í fjölmiðlum á netinu.