Kerhraunið orðið rollufrítt árið 2014

Það er alltaf æðisleg tilfinning þegar búið er að yfirfara girðingu enda verður að koma í veg fyrir að  rolluskjáturnar komi og éti allt sem við höfum lagt vinnu í að planta.

Hverjum skyldi það nú vera að þakka að þetta er búið, jú engum öðrum en Gylfa „IRONMAN“ Guðnasyni sem tók þetta að hætti ofurmenna og tók þetta nánast með annarri…). Nú verður það ekki í gegnum okkar girðingu sem þær komast inn á svæðið. Vonandi drífur E-svæðið í að laga sína girðingu og þá er hægt að anda enn léttara.

 

gg

 Takk Gylfi fyrir þitt framlag