Enn og aftur er komið að því að betrumbæta vegi Kerhraunsins og „sérstakur vegamálstjóri“ ræður þar ríkum, í dag laugardaginn 7. júní var keyrð rauðamöl í þá staði í veginum sem lagfæra þurfti og auðvitað tókst það vel enda ekki…
Vegaframkvæmdir – þeim líkur aldrei..))

Kerbúðin opnar með „pompi & prakt“ 7. júní 2014

Nú ætla Kerbúðarkonur að opna Kerbúðina enda finnst öllum sem stunda viðskipti allt of langt að loka næstum í heilt ár. Klukkan 14:00 á laugardaginn 7. júní verður því opnað með handverki, fjölbreyttu úrvali af sultum, marmelaði og einhverju fleiru og…
G&T kóngur framtíðarinnar í Kerhrauni

Þetta er það sem koma skal að unga fólkið taki við að okkur þessu gömlu, þessi var mjög ánægður og sagðist vera jafn stór og lerkið.
G&T dagurinn 2014 – gróðursetningin

Þarf nokkuð að taka fram hvernig veðrið var þann daginn, er ekki bara komið nóg af svoleiðis yfirlýsingum?. Auglýst dagskrá gróðursetningar var kl. 13:00 og satt best að segja datt stjórn það í hug að það yrðu ekki margir sem…
G&T dagurinn rann upp – þarf að segja meira

Ritaranum varð meint af G&T helginni og steinliggur í rúminu

Láttu þér batna Fanný mín og takk fyrir alla hjálpina um helgina.
Rauðamalarkeyrsla í göngustígana – undirbúningur

Fyrir nokkrum árum var þetta svæði skipulagt með útivist í huga og nokkru seinni hófst félagið við að gera göngustíga, í ár var komið að því að keyra rauðamöl í stígana. Verkið skipulagði stjórn og vegamálastjórinn í sameiningu og ákveðið…
Sýnishorn af veðrinu helgina 24. – 25. maí 2014

Svo sem ekkert meira að segja af veðrinu þessa helgina en bráðlega koma inn myndir af G&T deginum og stigagerðinni, „góðir hlutir gerast hægt“ segir Tóta og við trúum henni. Græna þruman lenti í vandræðum og missti „undan sér“ og gafst…
Undirbúningur fyrir G&T dag – plöntuafhending

Það er alltaf spenna í lofti þegar tíminn sem plöntur verða afhentar nálgast, það verður aldrei sagt um þá Kerhraunara sem mæta að þeir slái slöku við losun bílsins, ó nei þessa klukkustund sem tók að tæma bílinn sem í voru…
Skemmtilegri en strembinni helgi lokið – nú verður grillað

Myndir frá G&T deginum koma inn síðar en helgin einkenndist af mikilli vætu en það er óhætt að segja að mikið verk sé að baki þó blautt hafi verið.