Sjáumst eiturhress á G&T 2014 – 24. maí nk. kl. 13:00

gigt

 Sól, sól skín á mig

Sólin er risin, sumar í blænum,
Sveitirnar klæðast nú feldinum grænum.
Ómar allt lífið af ylríkum söng
Unaðsbjörtu dægrin löng.

Sól, sól skín á mig.
Ský, ský burt með þig.
Gott er í sólinni
Að gleðja sig.
Sól, sól skín á mig.

Blóm vekur skrautlega iðandi angan,
Andblærinn gælir við marglita vanga.
Ómar allt lífið af ylríkum söng
Unaðsbjörtu dægrin löng.

Sól, sól….