Nú eru aðeins örfáir dagar til jóla og aðventan leið alltof, alltof hratt enda veðráttan þannig að jólin virtust vera órafjari. Margir velta nánast alltaf fyrir sér hvernig komandi jól muni nú verða en svarið liggur innra með okkur hverju og…
Jólakveðjur til Kerhraunara 2016

Pínu af rjúpunum okkar sem er algjörar krúttbollur

Það verður að segjast alveg eins og er að það fer alltaf sælutilfinning í gang þegar þessar elskur birtast á haustin og mikið er ég fegin að enginn frethólkar eru að koma til mín því að þá færi ég í…
Einstakt haust og það sem búið er af vetri 2016

Það er nú alltaf svo gaman að eiga myndir úr Kerhrauninu, því þarf að geyma þær þessar til að minna á hverju einstakt veðrið var seinnipart ársins 2016 jafnvel þó árið sé ekki búið þá mótmælir því enginn að veðrið…
ATH! Breyting um áramót á opnunartíma gámastöðvar

Vakin er athygli á breyttum opnunartíma sorpstöðvarinnar í Seyðishólum – linkur til hægri á forsíðunni öllum til þæginda.
Kveikt var á jólatrjánum laugardaginn 10. desember 2016

Senn koma jólin og þá þarf að huga að jólaverkum Kerhraunsins en þau eru aðallega fólgin í því að kveikja á jólatrjánum. Það er gaman að segja frá því að stóra grenitréð hefur stækkað um heilar 3 seríur, þess vegna…
Kerhraunið í bláma dagsins þann 16. nóvember 2016

Það er nauðsynlegt að eiga svona myndir til að dáðst að Kerhrauninu, því það gerist varla fallegra. Eftir um hálftíma er orðið dimmt í Kerhrauninu.
Stjórnarfundardagskrá 12. nóvember 2016

Fundurinn verður haldinn hjá Hans í Kerhrauninu og hefst kl. 13:30. Dagskrá: 1. Fjárhagsstaða 2. Vegamál/lögfræðingur 3. Mögulegur fundur með öðrum svæðum 4. Snjóvarnir – dúkur 5. Snjómokstur – Samningur um mokstur – birtingardagatal 6. Annað
Snjóvarnartilraun í gangi í Kerhrauni

Það þarf svo sem ekkert að rifja upp hvernig þetta kom til tals að gera tilraunir með snjóvarnir í Kerhrauni en erfið hefur fæðingin verið og vonandi í lagi að gera smá grín af henni. Tekin var ákvörðun um að…
Lok október og fegurðin engu lík

Ef þetta er ekki fegurð þá veit ég ekki hvað þetta er, gæti verið gull á þessum stað? það lýsir svo fallega í dag kl. 16:012
Fyrsti snjór vetrarins kom 25. október 2016

Þetta er það sem við vissum að við mættum eiga von á um að kæmi einn daginn, eftir langt og gott sumar þá er staðreynin sú að í staðin fyrir grænt er komið hvítt. Hvað þetta varir lengi veit ei…