Það eru örugglega ekki margar vikur í það að snjórinn byrji að hrella okkur, sú hugmynd kom upp að ítreka við Kerhraunara að gerast meðlimir í hópnum „KERHRAUNARAR“ en með því auðveldar það samskipti okkar þegar snjómokstur er eða upplýsingar um…
Senn kemur veturinn og þá er gott að vera á Facebook

Haustið 2016 hefur verið sérstaklega fallegt í Kerhrauni

Það er pínu langt um liðið síðan fréttir hefa verið skráðar á heimasíðuna en það er ástæða fyrir öllu þannig að nú skal haldið aftur á stað. Kerhraunarar hafa verið duglegir þetta sumarið og víðast hvar eitthvað verið framkvæmt, byggt,…
Stjórnarfundargerðir er gott að lesa

Kerhraunarar eiga auðvelt með að fá upplýsingar um starf félagsins en þurfa þó stundum að bera sig eftir þeim, það eru stundum nokkuð sérstakar afsakanir fyrir ógreiddu gjaldi sem gjaldkeri fær að heyra þegar hann stendur í innheimtu framkvæmdagjaldanna. Það…
1. september er skollinn á og verkefnastaða góð

Senn líður að lokum þeirra verkefna sem samþykkt voru á síðasta aðalfundi, það þýðir að senn kemur vetur og þá verður nýr aðalfundur með nýjum áskorunum. Allavega er verið að leggja lokahönd á vegaframkvæmdir ársins en aðeins var gefið meira…
Síðustu vegaframkvæmdir ársins 30. ágúst 2016

Senn líður að því að framkvæmdum ársins fari að ljúka enda haustið á næsta leiti þó allir séu enn í sumarstuði enda sumarið verið einstaklega gott við menn og gróður. Allir vita að vegurinn til vinstri á vegamótunum var hækkaður all…
Tilraun með snjóvarnargirðingar veturinn 2016 2017

Eins og kom fram á síðasta aðalfundi þar sem rætt var um snjómokstur, skaflamyndun og fleira tengt snjó þá voru nokkrir fundarmenn sem höfðu á því skoðanir hvar þyrfti að laga eða reyna að varna því að skaflar mynduðust. Nú…
Það klingir í kassa Kerhraunara – kling kling kling

Með sameiginlegu átaki um flöskusöfnun þá er þetta bara yndislegt og gaman að geta sýnt ykkur hvað þið eruð dugleg að safna og Steinunn og Hallur að skila. Þökk sé ykkur öllum, því vorum við ekki löngu byrjuð á þessu…
Sumarið 2016 í Kerhrauni

Það er gott fyrir þá sem ekki muna nákvæmlega hvað gerðist í gær hvað þá í fyrra hvernig veðrið var og þá er gott að eiga þetta skráð einhvers staðar þar sem hægt er að grípa í ef minnið bregst.…
Dósasöfnun Kerhraunara – stefnir í met

Það verður að segjast að dósasöfnun okkar Kerhraunara gengur vel og þið eigið hrós skilið, nú eru flestir farnir að skila öllu óbeygluðu og ekkert hefur borið á því síðustu tvær vikur að einhver þekki ekki mun á flöskugám og…
Versló 2016 – arineldur og lítið meira…))

Á maður ekki alltaf að segja eins og manni finnst?, það sagði mamma og þess vegna ætla ég að segja eins og mér finnst, „þetta var ekki skemmtilegasti „varðeldur“ sem hefur verið um versló í Kerhrauninu“. Ástæðan, jú það voru…