Kveikt var á jólatrjánum laugardaginn 10. desember 2016

Senn koma jólin og þá þarf að huga að jólaverkum Kerhraunsins en þau eru aðallega fólgin í því að kveikja á jólatrjánum. Það er gaman að segja frá því að stóra grenitréð hefur stækkað um heilar 3 seríur,  þess vegna varð að taka gömlu seríuna af og reyndist hún vera ónýt og splæsa í nýjar seríur, svo fékk litla myndavéla jólatréð líka seríu og er óhætt að segja að aðkoman í Kerhraun sé okkur til sóma.

img_4297

img_4296

img_4307

img_4308