Eftir undirbúnings golfmótið þurfti að halda lokahóf og að vanda var þar mikil gleði eins og sjá má á myndinni, fréttaritari fékk ekki nægilegar upplýsingar í lok mótsins um gengi spilaranna og þurfti því að leita upplýsinga hjá vallarverði. Var…
Lokahóf golfmótsins hjá hinum „Sex fræknu“

Undirbúnings golfmót fyrir „Golfmót Kerhraunara 2020“ haldið 30. ágúst 2019

Hugmyndina af þessu golfmóti má rekja til „Versló 2019“ en við varðeldinn þegar fólk hafði gætt sér fullmikið á „Eplavíni Guðrúnar“ þá rann mikið keppnisskap á sex þeirra og ákváðu þau að haldið skyldi „Golfmót Kerhraunara 2020“ en til þess…
Versló 2019 – Brennan

Þá var komið að brennunni sem hófst kl. 21:00 og eins og allir vita þá var Elfar brennustjóri og stóð sig með prýði þó einhvar hafi haft orð á því að hann hefði horfið skyndilega en ekki veit fréttaritarinn neitt…
Fyrsta losun sumarsins – Nýtt 2020 flöskusjóðsár

Enn og aftur tikka inn punktar hjá Steinunni Jónsdóttur og Halli Ólafssyni en þau fóru og losuðu 1. flöskusjóðinn sem mun koma til góða sumarið 2020 og engin smá upphð kr. 58.800. Ekkert smá þakklát fyrir þetta framtak þeirra enda…
1. myndin af verðlaunahöfum sem ekki gátu veitt þeim viðtöku við varðeldinn

Nú hefur fréttaritarinn fengið 1. myndina af þeim sem ekki gátu veitt verðlaununum viðtöku þar sem þeirra tími var kominn, sem sé að leggja sig til svefns en ammann segir að þau gangi með medalíurnar allan daginn svo þau eru…
Versló 2019 – MINI Ólympíuleikar barna – verðlaunaafhending

Wow hvað það er spennandi þegar kemur að því að veita verðlaun til barnanna sem tóku þátt í leikjum dagsins, gleðin skein úr hverju andliti þegar við Ulla hengdum peninginn um háls þeirra. Í raun eru allir sigurvegarar þó í…
Versló 2019 – „MINI Ólympíuleikar“ barna

Það verður að segjast alveg eins og er að það var alveg svakalega gaman að fá skilaboðin frá Úllu að hún vildi taka að sér að endurvekja „MINI Ólympíuleika barna“ og það má með sanni segja að hún og fjölskylda…
Versló 2019 – Brennuundirbúningur

Einhverjr hafa kvartað undan litlum brennum s.l. tvö ár og nú var komið til mót við þær óskir og brennan stækkuð allverulega. Fimleikafélag Kerhraunsins ásamt Hans Einarssyni og Gunnari Harðarsyni fengnir félaginu til aðstoðar og tókst undirbúningur vel en haft…
„Útí móa“ áskornast hús sem nú hefur verið reist

Það má segja að veðrið hafi leikið við okkur í sumar og þar sem Versló 2019 er á næsta leiti þá er gaman að geta þess að smáhýsið sem Steinunn Jónsdóttir og Hallur Ólafsson færðu litlum Kerhraunurum að gjöf var…
Versló 2019 -Varðeldur og „MINI Ólympíuleikar“ barna

„MINI Ólympíuleikarnir 2019“ verða haldnir í ár eingöngu vegna velvildar Ullu sem er snillingur í að halda barnaafmæli (enda eiga þau hjón Helgi og Ulla sko 10 börn og þrælvön) Leikarnir hefjast stundvíslega kl. 14:00, stundvíslega kl. 14:00 laugardaginn 3. ágúst nk. Staðsetning er…