Versló 2019 – Brennuundirbúningur

Einhverjr hafa kvartað undan litlum brennum s.l. tvö ár og nú var komið til mót við þær óskir og brennan stækkuð allverulega.
Fimleikafélag Kerhraunsins ásamt Hans Einarssyni og Gunnari Harðarsyni fengnir félaginu til aðstoðar og tókst undirbúningur vel en haft var á orði að næsta verkefni yrði að laga alla bekkina í Gilinu áður en einhver fer sér að voða.

Takk allir fyrir hjálpina.