Í dag er runninn upp sá dagur sem flest ef ekki öll okkar hafa beðið eftir í marga mánuði, þessi dagur markar upphaf sem felst í því að öll ætlum við að fagna sumrinu, njóta þess og gera svo ótal…
Gleðilegt sumar kæru Kerhraunarar
Nýju gámarnir hjá gámastöðinni við Seyðishóla
Þeir líta aldeils vel út nýju gámarnir sem búið er að koma fyrir á svæði gámaþjónustunnar við Seyðishóla og í framtíðinnu munum við þurfa að leggja leið okkar þangað með allt rusl flokkað og fínt frá gengið
Gleðilega óvenjulega páska kæru Kerhraunarar
Það mun sennilega enginn mótmæla því að gengnir eru í garð einhverjir óvenjulegustu páskar sem flest okkar hafa upplifað, það eru flest okkar algjörlega meðvituð um að þetta tímabil mun reyna á og núna reynir á sameiningu þjóðarinnar að standa…
Fordæmalausar aðstæður vegna COVID-19
Árið 2020 reiknuðu flestir með að yrði allt öðruvísi heldur en raunin hefur verið, á nokkrum dögum snerist heimurinn á hvolf út af Covid vírusnum og daglegt líf er svo sannarlega ekki í föstum skorðum. Fólk er að aðlaga sig…
Þungatakmarkanir taka gildi 1. apríl og gilda til 20. maí 2020
Nú er að skella á sá tími ársins þegar þungatakmarkanir taka gildi og að vanda er gildistíminn frá 1. apríl til 20. maí 2020.Vegna tíðra fyrispurna um hvort hægt sé að koma með vöru- og steypubíla, steypudælur og gáma á svæðið…
Reglum um sóttkví gilda líka í sumarhúsm
Við vitum að fólk sem er í sóttkví nýtir sér það að fara upp í bústað og njóta þess sem umhverfið hefur upp á að bjóða. Nú var verið að gefa út leiðbeiningar frá sveitarfélaginu og auðvitað förum við 100%…
Aðalfundur 2020
Aðalfundurinn sem stjórn var búin að ákveða að halda 28. mars nk. (var bókað í síðustu fundargerð) verður frestað um óákveðin tíma í ljósi aðstæðna. Í samþykktum félagsins stendur að aðalfundur skuli halda fyrir 15. apríl ár hvert og fyrir…
Febrúarfegurð með ýmsu ívafi
Febrúar hefur verið risjóttur veðurfarslega séð, þó hefur Kerhraunið skartað sínu fegursta marga daga og mikil unun á að horfa fyrir þá sem eru hér öllum stundum. Ófærð verið með jöfnu millibili og Finnsi tók sig til að fékk sér…
Upplýsingar frá oddvita Grímsnes- og Grafningshrepps
Körfur undir lífrænan úrgang: Til þess að hjálpa fólki að komast af stað í flokkun á lífrænum úrgangi hefur sveitarfélagið ákveðið að gefa öllum frístundahúsaeigendum sérstök söfnunarílát fyrir úrganginn. Um er að ræða græna 8 lítra körfu með loki sem…
Nýjar reglur um sorpflokkun í GOGG – Gildistaka 1.1.2020
. Eins og fram kom í bréfi sem allir eigendur frístundahúsa fengu nú fyrir jólin frá oddvita Grímsnes- og Grafningshrepps kom fram að nýjar reglur um flokkun og úrgangsmál tóku gildi um áramótin. Nú verða allir að flokka heimilissorp í…