Flest okkar muna að við fengum 2 aðila frá utu (Umhverfis- & tæknistofnun uppsveita á Laugarvatni) til að mæta á aðalfund félagsins fyrir nokkrum árum og á þeim fundi fóru þeir í gegnum nokkur atriði varðandi byggingu sumarhúsa í skilgreindu frístundasvæði…
Deiliskipulagsskilmálar Kerhraunsins – Uppfærsla
