Nýtt símahringiapparat í rafhliðið

Eins og mörg ykkar muna þá urðu hnökrar á rafhliðinu um páskana og því keypti Finnsi nýtt tæki til að setja upp til bráðabirgða þar sem búið var að ákveða að setja upp nýtt en gamla gaf sig fyrr en gert var ráð fyrir. Finnsi keypti tækið og rukkaði ekki félagið.

Nýji íbúinn okkar hann Alex sem keypti með konu sinni Kerhraun 45 sl. haust er forritunarmaður mikill og hann bauðst til að kaupa og forrita nýtt og koma með það þegar þau kæmu, nú eru þau komin og Finnsi og hann hafa verið að vinna að því að koma þessu í gagnið.

Á fallegur sumarkvöldi var þetta svo sett í rafhliðið og verður prufukeyrt í 2 mánuði á öðru símanúmeri og mun ég senda 20 testhringjurum tölvupóst og eiga þeir að hringja í nýja númerið þegar þeir þurfa að opna hliðið. Ef allt gengur vel munuð þið fá tölvupóst síðar með breytingum.

Þetta var skemmtilegur ferill og Alex eldklár og skemmtilegur – Takk innilega
HUMM – Hope its works
OMG – not working


Yeeeeeesssssss


Lets go home