Það er ekki ónýtt á degi sem þessum að vita til þess að í Kerhrauni sé STAÐARHALDARI sem hugsar vel um okkur, þau hjón fara í bíltúr um svæðið til að kanna hvort ekki sé allt í lagi og svala forvitni fréttaritara…
Nú er það SVART, allt er HVÍTT – fréttir frá STAÐARHALDARA 6. mars 2013
