Í Kerhrauni eigum við stórmeistara í skák, sl. helgi eignuðumst við jafnréttisforkólf

Fanný Gunnarsdóttir ritari okkar Kerhraunara hlaut sl. helgi jafnréttisviðurkenningu Framsóknarflokksins. Fanný hefur um árabil starfað að jafnréttismálum innan flokksins sem og annars staðar.

Við óskum þér innilega til hamingju með viðurkenninguna Fanný og erum stolt af þér.