G dagurinn er að baki og við hæfi að færa ykkur öllum þakkir fyrir frábært starf í dag. Það er ómetanlegt að eiga ykkur að og eins og sést á eftirfarandi myndum er þetta hörkuhópur. Kerhraunið á mikið af fallegum…
Geggjaðar blómagellur og truflaðir trjániðursetjarar

1. vegaframkvæmdir sumarið 2022 – B svæði

Það er alltaf spenandi að takast á við verkefnin fyrir félagið og vegaframkvæmir eru eitt að því skemmtilegasta, byrjað var á því að keyra rauðamöl í B svæðið sem svo sannarlega þarfnast upplyftingar. Samið var við Feðgaverk um 400m3 af…
Aðalfundur Kerhraunara 2022 – myndir og mál

Aðalfundardagurinn rann upp bjartur og fagur og það var tilhlökkun í stjórnarfólki að hitta Kerhraunara eftir langa fjarveru, það kom líka í ljós þegar fólk fór að streyma að að mæting var mun meiri en við þorðum að vona. Mörg…
Gleðilegt sumar kæru Kerhraunarar

Eftir erfiðan og snjóþungan vetur er að rofa til og dagurinn í dag er góð áminning um að einhverjir hafi hér áður fyrr trúað því að þessi tími ársins boðaði komu sumarsins. Það er enginn sem saknar síðustu mánaða og…
Aðalfundarboð 2022

Aðalfundurinn verður haldinn í sal Rafmenntar Stórhöfða 27, þriðjudaginn 26. apríl nk. og hefst kl. 20:00. Ath: Keyra niður fyrir húsið, salurinn er þar á jarðhæð. 1. Fundur settur – val á fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjórnar 3. …
Aðalfundur verður haldinn 26. april nk. og hefst kl. 20:00

Loksins er komið að því að Kerhraunarar getið komið saman og tilefnið skemmtilegt að vanda. Aðalfundurinn verður haldinn í Rafmennt, Stórhöfða 27 og dagskrá auglýst síðar. TAKIÐ KVÖLDIÐ FRÁ OG NJÓTUM
Stjórnarframboð 2022 – Hver grípur boltann?

Hver grípur boltann? – Nú styttist í að yfirstandandi starfsári stjórnar ljúki. Að þessu sinni þarf að kjósa tvo stjórnarmenn og formann. Það er gaman að fá að taka þátt í að gera Kerhraunið að enn meiri unaðsreit. Því hvetjum…
Deiliskipulagsskilmálar Kerhraunsins – Uppfærsla

Flest okkar muna að við fengum 2 aðila frá utu (Umhverfis- & tæknistofnun uppsveita á Laugarvatni) til að mæta á aðalfund félagsins fyrir nokkrum árum og á þeim fundi fóru þeir í gegnum nokkur atriði varðandi byggingu sumarhúsa í skilgreindu frístundasvæði…
Árið 2022 er gengið í garð – GLEÐILEGT NÝTT ÁR KÆRU KERHRAUNARAR

Nú árið er liðið í aldanna skaut og komið nýtt ár, flestum finnst örugglega vera mjög stutt síðan þeir fögnuðu síðast árinu 2021. 2022 ber að taka fagnandi og um hver áramót höfum við tækifæri til að huga að því sem betur má…
Jólakveðja 2021

Kæru Kerhraunarar Ég vil fyrir hönd stjórnar senda ykkur og fjölskyldum ykkar innilegar hátíðakveðjur. Vonandi getum við heimsótt Kerhraunið um jól eða áramót og notið þess að eiga þar góðar stundir. Meðfylgjandi erindi úr ljóðinu Bráðum koma jólin ( Skín…