Stjórnarframboð 2022 – Hver grípur boltann?

Hver grípur boltann? – Nú styttist í að yfirstandandi starfsári stjórnar ljúki.

Að þessu sinni þarf að kjósa tvo stjórnarmenn og formann. Það er gaman að fá að taka þátt í að gera Kerhraunið að enn meiri unaðsreit. Því hvetjum við alla áhugasama til að gefa sig fram, leggja hönd á plóg og senda póst fyrir lok febrúar á formadur@kerhraun.is eða kerhraun@kerhraun.is.

Stjórnin