Viðgerð er lokið en stjórn telur rétt að ítreka að eftir samskonar óhapp sem varð fyrr í sumar þá er kostnaður við svona óhapp í kringum 75.000 og því nauðsynlegt að gæta varúðar ATH! AÐEINS 1 BÍLL Í GEGNUM HLIÐIÐ Í…
Stjórnarfundardagskrá 10. janúar 2012
Stjórnarfundur verður haldinn á A-Mokka þriðjudaginn 10. janúar, kl. 17:00. Fundarefni: 1. Hitaveita 2. Tillögur að framkvæmdaáætlun 2012 3. Aðalfundur 4. Gamla Biskupstungnabrautin 5. Rafmagnshliðið 6. Önnur mál
Það er snjór og ekki síst hálka í Kerhrauni þennan veturinn

..
„Myndavél“
Næstu daga verður lokið við uppsetningu vélarinnar, meðan þarf að endurhlaða (REFRECH) til að myndin uppfærist. Eftir uppfærslu verður myndin alltaf LIVE
„Hjálparsveit Kerhrauns“ að störfum milli jóla og nýárs

Af færð er það að frétta að Guðmundur hreinsaði all svæðið 2. janúar og því flennifæri fyrir fólksbíla. Guðfinnur fór í gær um kl. 18:00 og ætlaði að vera eldsnöggur en kom ekki heim fyrr en kl. 01:00 þar sem…
Heimsóknir á heimasíðuna okkar 31.desember 2011
Það er sérstaklega ánægjulegt að geta tilkynnt Kerhraunurum að 31. desember 2011 á slaginu 11:34 þá voru komnar 154.074 heimsóknir á www.kerhraun.is en heimasíðan fór í loftið í lok apríl 2009. Til upprifjunar fyrir þá sem ekki muna hvenær síðasta talning var gerð, þá var það 1. febrúar 2011, þá…
Nýja árið er gengið í garð – Gleðilegt nýtt ár

.. . „Nú árið er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka“ er upphaf þessa fallegasta nýárssálms eftir Valdimar Briem, líklega eru flest okkar full tilhlökkunar að nýja árið sé gengið í garð, árið 2012. Með gamla árinu…
Kerhraunarar fá áramótaglaðning – hvað það verður vita fáir – vandi er um það að spá

Kerhraunurum verður komið á óvart fljótlega með glaðningi sem vonandi mun gleðja flesta ef ekki alla, enda erum við í Kerhrauninu í fremstu röð hvað upplýsingaskyldu varðar. Til að fólk geti farið að giska á hvað þetta gæti verið eru…
Í Brekkukoti 28. desember 2012 er gott að vera og alltaf heitt á könnunni hjá Þránni

Í dag 28. desember var margt um manninn í Kerhrauni enda veðrið með eindæmum gott, því notuðu m.a. flestir stjórnarmenn sér að skreppa austur og ganga frá öllu því sem gera þurfti fyrir áramót enda veðurspáin ekki sem best fyrir…
Ferðalag Smára og Rutar í Kerhraunið á annan í jólum 2011
Af ferðalagi hjónanna er það að frétta að á annan í jólum tóku þau sig til og fóru í Kerhraunið, sú ferð var seinfarin enda Smári landsfrægur fyrir að draga menn landshornanna á milli ef ófærð er og í þessari…