Það er sérstaklega ánægjulegt að geta tilkynnt Kerhraunurum að 31. desember 2011 á slaginu 11:34 þá voru komnar 154.074 heimsóknir á www.kerhraun.is en heimasíðan fór í loftið í lok apríl 2009.
Til upprifjunar fyrir þá sem ekki muna hvenær síðasta talning var gerð, þá var það 1. febrúar 2011, þá höfðu hvorki fleiri né færri en 60.280 heimsótt síðuna, aukningin því mikil árið 2011. Gaman að þessu.