Viðgerð er lokið en stjórn telur rétt að ítreka að eftir samskonar óhapp sem varð fyrr í sumar þá er kostnaður við svona óhapp í kringum 75.000 og því nauðsynlegt að gæta varúðar
ATH!
AÐEINS 1 BÍLL Í GEGNUM HLIÐIÐ Í EINU,
HLIÐIÐ GREINIR EKKI BÍL NR. 2
.
Ástæða fyrir svona óhappi er sú að bíll opnar hliðið og fer í gegn, næsti bill sem er á eftir telur að hliðið muni haldast opið og reynir að fara í gegn þegar sláin er komin á stað en sláin heldur áfram niður og lendir á bílnum og brotnar