Þrátt fyrir að komið sé langt frá í október þá eru enn framkvæmdir í Kerhrauni. Í dag 23. október var verið að taka fyrir grunni á A svæðinu og langt komið að reisa hús á C svæðinu hjá Guðbjarti og…
Allt að gerast í Kerhrauni í október 2009

Þrátt fyrir að komið sé langt frá í október þá eru enn framkvæmdir í Kerhrauni. Í dag 23. október var verið að taka fyrir grunni á A svæðinu og langt komið að reisa hús á C svæðinu hjá Guðbjarti og…
Það er ánægjulegt að geta tilkynnt að 21. október 2009 höfðu 11.106 heimsótt heimasíðuna okkar. Þetta er mun fleiri heimsóknir en gert var ráð fyrir þegar lagt var upp með verkefnið en eins og þið munið þá var þessi síða formlega tekin í notkun á síðasta…
Dagskrá: 1. Síðasta fundargerð 2. Niðurstaða í göngustígamáli við lóð 2 3. Breytingar á samþykktum félgsins 4. Ákveða næsta aðalfund – undirbúningur – framboð til stjórnarsetu – könnun 5. Framkvæmdagjöld – útistandandi gjöld 6. Stjórnsýsluákæra v/vegar – staða 7. Staða NBI…
Að kvöldi 16. október sl. um kl. 22:00 fékk stjórnarmaður upphringingu frá félagsmanni með þær fréttir að einhver hafi gerst svo djarfur að opna hliðið með því að skrúfa úr tein sem settur hafði verið til þess að koma í…
Starfsmaður Grímsnes- og Grafningshrepp átti erindi í Kerhraunið og þar sem hann var með masterlykil að hliðinu ákvað hann að skilja hliðið eftir opið þar sem hann ætlaði að vera fljótur í ferðum. Nokkru seinna þegar hann er á leið…
Á fundi hreppsnefndar í dag 8. október var tekið fyrir úthlutun vegabóta og ánægjulegt að upplýsa að Kerhraun fékk styrk kr. 300.000.
Laugardaginn 3. október sl. var komið að því að ljúka síðasta verki ársins en það var að reka niður staura meðfram veginum á þeim stöðum sem líklegir þykja til að vera til vandræða varðandi snjó. Þar sem ekki var fjárveiting…
Það var greinilegt að vetur konungur hafði komið við í Kerhrauninu aðfaranótt 3. október en þrátt fyrir að framundan sé vetur þá verður að segjast að það er alltaf jafn fallegt í Kerhrauninu. Fyrir þá sem eru með hús þá…
Hans Einarsson setti upp skilti á öryggishliðið þann 1. okt. sl. um leið og hann breytti lykiltölunni á boxinu. Á skiltinu stendur „Vinsamlegast lokið hliðinu“ og á þetta að minna KERHRAUNARA á tilgang hliðsins. Gaman að láta fylgja með smá…